VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bleikja og útvarpsmerki
Fréttir - 30. júní 2016

Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafarstofnun hafs og vatna

Ţann 1. júlí 2016 sameinast Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun í nýja öfluga rannsóknastofnun undir ofangreindu heiti.
Starfsstöđvar nýrrar stofnunar verđa ţćr sömu og hjá fyrri stofnunum. Póstfang skrifstofu verđur Skúlagata 4, 101 Reykjavík. Einnig fćr ný stofnun nýja kennitölu eđa 470616-0830 og öll innkaup frá og međ 1. júlí eiga ađ skrást á nýja stofnun og nýja kennitölu. Innkaup fyrir 1. júlí skrást á viđkomandi stofnun og eldri kennitölu.
Fyrst um sinn verđa heimasíđur Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar opnar međ ţeim margvíslegu upplýsingum sem ţar er ađ finna. Almennar upplýsingar um Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafastofnun hafs og vatna má finna á heimasíđu hennar sem opnar 1. júlí hafogvatn.is. Fréttir og annađ efni mun síđan birtast á nýrri heimasíđu 
Fréttir - 18. júní 2016

Sumarstörf í bođi á Veiđimálastofnun

Veiđimálastofnun óskar eftir ađ ráđa tvo starfsmenn til starfa í tvo mánuđi í sumar.
Um er ađ rćđa störf sem eru hluti af átaki Vinnumálastofnunar vegna sumarstarfa námsmanna.
Um störfin geta sótt:
Nemendur sem eru milli anna á háskólastigi. (Einstaklingar sem eru ađ útskrifast úr framhaldsskóla og hyggja á háskólanám, uppfylla ekki ţessi skilyrđi). Nemendur sem eru ađ útskrifast úr háskóla á ţessu ári.
Einstaklingar sem hafa útskrifast á ţessu ári, eru án atvinnu og hafa ekki sótt um atvinnuleysisbćtur.
 Starfsmađur ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst. Umsóknir sendist á netfangiđ: magnus.johannsson@veidimal.is eigi síđar en 27. júní nk.
 
Fréttir - 13. júní 2016

Lax- og silungsveiđin 2015 - samantekt komin út

Laxveiđin á árinu 2015 var sú fjórđa mest sem skráđ hefur veriđ frá upphafi en alls veiddust 71.708 í íslenskum laxveiđiám sumariđ 2015. Af ţeim var 28.120 (39,2%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landađra stangveiddra laxa (afli) ţví 43.588 laxar. Af veiddum löxum var meiri hluti ţeirra eđa alls 61.576 međ eins árs sjávardvöl (smálaxar) (85,8%) en 10.132 (14,2%) laxar međ tveggja ára sjávardvöl eđa lengri (stórlaxar). Alls var ţyngd landađra laxa (afla) í stangveiđi 109.713 kg.
Sumariđ 2015 veiddust flestir laxar í Ytri-Rangá alls 8.802 laxar, nćst flestir í Miđfjarđará 5.911 og í ţriđja sćti var Blanda og Svartá í Húnavatnssýslu međ 5.425 laxa. Hlutfall villtra smálaxa sem var sleppt var alls 42,8%  og 70% villtra stórlaxa.
Í netaveiđi var aflinn 6.180 laxar sumariđ 2015, sem samtals vógu 15.388 kg. Netaveiđi var mest á Suđurlandi en ţar veiddust 5.964 lax í net. Flestir ţeirra veiddust í Ţjórsá 3.889 laxar, 1.259 í Ölfusá og 767 í Hvítá í Árnessýslu. Á vatnasvćđi Hvítár í Borgarfirđi veiddust nú 90 laxar í net en ţar hefur einungis veriđ veitt í fá net frá árinu 1991. Netaveiđi í ám í öđrum landshlutum var 126 laxar samanlagt.
Heildarafli landađra laxa (afla) í stangveiđi og netaveiđi samanlagt var 49.768 laxar og var aflinn alls 125.101 kg.
Líkt og undanfarin ár var umtalsverđ veiđi á laxi í ám ţar sem veiđi byggist á sleppingu gönguseiđa og var hún alls 13.806 laxar sem er um 19% af heildarstangveiđinni. Ţegar litiđ er til ţróunar í veiđi úr íslenskum ám breytir ţessi fjöldi myndinni umtalsvert.
 
Sjá nánar
 
Eldri fréttir