VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Snjóölduvatn í Veiđivötnum

Rannsóknir Veiđimálastofnunar

 

 

Grunnrannsóknir

Grunnrannsóknir eru undirstađa ráđgjafar. Ráđgjöf verđur aldrei betri en sú ţekking sem hún byggir á. Hér verđa nefnd örfá dćmi um grunnrannsóknir stofnunarinnar.
 
 • Vöktun ţriggja lykiláa fer fram og er fylgst međ öllum lífstigum laxins. Upplýsingarnar, sem aflađ er, eru notađar ásamt öđrum gögnum í vísindavinnu laxanefndar Alţjóđa Hafrannsóknaráđsins (ICES).
 
 • Yfirlitskönnun íslenskra vatna er grunnrannsókn sem unniđ er ađ í samvinnu viđ ađrar rannsóknastofnanir. Ţar er safnađ upplýsingum um stöđuvötn, umhverfi ţeirra og lífríki, svo og stofngerđ fiskjar í vötnunum.
 
 • Stofnunin hefur veriđ brautryđjandi í notkun og tekiđ ţátt í ţróun rafeindamerkja međ Stjörnu Odda h/f.  Merkin eru fest á eđa í sjógenginn fisk til ađ afla upplýsinga um sjávarskilyrđi og far laxfiska í sjó.  Nýjasta í ţeirri ţróun er smátt merki sem unnt verđur ađ setja á laxagönguseiđi og mćlir merkiđ umhverfisţćtti og stađsetningu laxins.
 
 • Stofnunin átti einnig frumkvćđi ađ smíđi fiskteljara til notkunar í ám og hefur tekiđ ţátt í ţróun hans međ Vaka h/f.   Slíkir teljarar eru nú í notkun víđa um land og hafa einnig í vaxandi mćli veriđ teknir í notkun erlendis. 
 
 • Ţróun úrvinnslu á aldurslestri og vaxtarmćlingu á hreistri fiska međ myndgreinitćkni.
 
 • Ţróun í tölvuvinnslu líffrćđilegra gagna úr veiđiskýrslum.
 
 
 • Nýting og veiđistjórnun í ám međ litla laxastofna.
   
 • Áhrif hnattrćnna breytinga á vistkerfi ferskvatns – EURO-LIMPACS.  Um er ađ rćđa rannsóknarverkefni styrktu af 6. rammaáćtlun Evrópusambandsins međ ţátttöku 37 rannsóknastofnanna í Evrópu og Kanada. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ meta áhrif hnattrćnna breytinga á vistkerfi ferskvatna í Evrópu. Sérstök áhersla er lögđ á ađ tvinna saman rannsóknir á ólíkum vistkerfum og taka rannsóknirnar jafnt til stöđuvatna, straumvatna og votlendis. Hérlendis taka fjórar rannsóknastofnanir ţátt í verkefninu.
   
 • Vistfrćđi tjarna og smávatna.  Rannsóknaverkefni sem unniđ er í samvinnu viđ ţrjár innlendar rannsóknastofnanir.  Meginmarkmiđ rannsóknanna er ađ afla grunnupplýsinga um vistfrćđi tjarna á hálendum heiđum, ađ meta breytileika í samfélagsgerđum smádýra í tjörnum á mismunandi landfrćđilegum skölum og ađ ráđa í hvađa ţćttir ţađ eru sem helstir móta samfélög smádýra sem finnast í tjörnum og smávötnum.
   
 • Vatnsföll á Íslandi.  Meginmarkmiđ rannsóknarinnar er ađ fá sem gleggsta mynd af vistfrćđi straumvatna á mismunandi berggrunni og međ mismunandi vatnasviđseinkenni m.a. til flokkunar og vöktunar.  Verkinu er í umsjón sérfrćđinga af ţremur innlendum rannsóknastofnunum.


   

Ţjónusturannsóknir

 

Stofnunin stundar rannsóknir fyrir ýmsa ađila.  Má ţar nefna raforkufyrirtćki, veiđifélög, sveitarfélög og framkvćmdaađila.  Landsvirkjun og Reykjavíkurborg eru stćrstu ađilarnir á ţessu sviđi.
 
 • Stćrstu verkefnin tengjast virkjunum og felast í ađ meta áhrif virkjana á fiskgengd og nýtingarmöguleika, auk ţess ađ benda á leiđir til ađ draga úr neikvćđum afleiđingum.  Vöxtur er í ţessum verkefnum međ tilkomu fleiri virkjana.
 
 • Ţjónusturannsóknir fyrir veiđifélög felast fyrst og fremst í vöktun fiskstofna.  Mikilvćgt er fyrir veiđifélög ađ vita hvort veiđistofn ţeirra sé nýttur á sjálfbćran hátt og geta miđlađ upplýsingum til áhugasamra veiđimanna.  Veitt er ráđgjöf um veiđinýtingu og um hvort og ţá hvernig auka má fiskgengd.  Í sumum tilfellum hafa veriđ gerđir ţjónustusamningar viđ veiđifélög um slíka ţjónustu.
 
 • Stofnunin hefur í vaxandi mćli komiđ ađ umhverfismati vegna framkvćmda í eđa viđ vötn.
 
 • Stofnunin hefur einnig á síđustu árum unniđ ađ kortlagningu áa međ tilliti til uppeldis- og hrygningarskilyrđa fyrir arđskrármat veiđifélaga.