VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bjarnafoss í Tungufljóti
     
30. júní 2016

Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafarstofnun hafs og vatna

Ţann 1. júlí 2016 sameinast Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun í nýja öfluga rannsóknastofnun undir ofangreindu heiti.
Starfsstöđvar nýrrar stofnunar verđa ţćr sömu og hjá fyrri stofnunum. Póstfang skrifstofu verđur Skúlagata 4, 101 Reykjavík. Einnig fćr ný stofnun nýja kennitölu eđa 470616-0830 og öll innkaup frá og međ 1. júlí eiga ađ skrást á nýja stofnun og nýja kennitölu. Innkaup fyrir 1. júlí skrást á viđkomandi stofnun og eldri kennitölu.
Fyrst um sinn verđa heimasíđur Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar opnar međ ţeim margvíslegu upplýsingum sem ţar er ađ finna. Almennar upplýsingar um Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafastofnun hafs og vatna má finna á heimasíđu hennar sem opnar 1. júlí hafogvatn.is. Fréttir og annađ efni mun síđan birtast á nýrri heimasíđu 
 
18. júní 2016

Sumarstörf í bođi á Veiđimálastofnun

Veiđimálastofnun óskar eftir ađ ráđa tvo starfsmenn til starfa í tvo mánuđi í sumar.
Um er ađ rćđa störf sem eru hluti af átaki Vinnumálastofnunar vegna sumarstarfa námsmanna.
Um störfin geta sótt:
Nemendur sem eru milli anna á háskólastigi. (Einstaklingar sem eru ađ útskrifast úr framhaldsskóla og hyggja á háskólanám, uppfylla ekki ţessi skilyrđi). Nemendur sem eru ađ útskrifast úr háskóla á ţessu ári.
Einstaklingar sem hafa útskrifast á ţessu ári, eru án atvinnu og hafa ekki sótt um atvinnuleysisbćtur.
 Starfsmađur ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst. Umsóknir sendist á netfangiđ: magnus.johannsson@veidimal.is eigi síđar en 27. júní nk.
 
 
13. júní 2016

Lax- og silungsveiđin 2015 - samantekt komin út

Laxveiđin á árinu 2015 var sú fjórđa mest sem skráđ hefur veriđ frá upphafi en alls veiddust 71.708 í íslenskum laxveiđiám sumariđ 2015. Af ţeim var 28.120 (39,2%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landađra stangveiddra laxa (afli) ţví 43.588 laxar. Af veiddum löxum var meiri hluti ţeirra eđa alls 61.576 međ eins árs sjávardvöl (smálaxar) (85,8%) en 10.132 (14,2%) laxar međ tveggja ára sjávardvöl eđa lengri (stórlaxar). Alls var ţyngd landađra laxa (afla) í stangveiđi 109.713 kg.
Sumariđ 2015 veiddust flestir laxar í Ytri-Rangá alls 8.802 laxar, nćst flestir í Miđfjarđará 5.911 og í ţriđja sćti var Blanda og Svartá í Húnavatnssýslu međ 5.425 laxa. Hlutfall villtra smálaxa sem var sleppt var alls 42,8%  og 70% villtra stórlaxa.
Í netaveiđi var aflinn 6.180 laxar sumariđ 2015, sem samtals vógu 15.388 kg. Netaveiđi var mest á Suđurlandi en ţar veiddust 5.964 lax í net. Flestir ţeirra veiddust í Ţjórsá 3.889 laxar, 1.259 í Ölfusá og 767 í Hvítá í Árnessýslu. Á vatnasvćđi Hvítár í Borgarfirđi veiddust nú 90 laxar í net en ţar hefur einungis veriđ veitt í fá net frá árinu 1991. Netaveiđi í ám í öđrum landshlutum var 126 laxar samanlagt.
Heildarafli landađra laxa (afla) í stangveiđi og netaveiđi samanlagt var 49.768 laxar og var aflinn alls 125.101 kg.
Líkt og undanfarin ár var umtalsverđ veiđi á laxi í ám ţar sem veiđi byggist á sleppingu gönguseiđa og var hún alls 13.806 laxar sem er um 19% af heildarstangveiđinni. Ţegar litiđ er til ţróunar í veiđi úr íslenskum ám breytir ţessi fjöldi myndinni umtalsvert.
 
Sjá nánar
 
 
8. júní 2016

Vatnsţurrđ í lćkjum í Landbroti

Ţar sem áđur var Stórifoss í Grenlćk eru nú ţurrir klettar og tjörn ţar sem áđur var djúpur straumvatnshylur.
Á vordögum 2016 bárust fréttir frá Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu ađ vatn vćri fariđ ađ ţrjóta í lćkjum sem eiga upptök sín í lindum undan Eldhrauni. Í vettvangsferđ starfsmanna Veiđimálastofnunar í lok maí mátti sjá yfir 20 km af ţurrum lćkjarfarvegum í Tungulćk og Grenlćk.  Lćkir ţessir hafa mikla sérstöđu međal íslenskra áa og hafa til skamms tíma veriđ aflasćlustu sjóbirtingsveiđiár landsins. Öll helstu hrygningarsvćđi sjóbirtings og stór hluti uppeldissvćđa sjóbirtingsseiđa í Grenlćk eru ţurr. Í maí eru kviđpokaseiđi laxfiska grafin í árbotninn og ţau ná ekki ađ forđa sér annađ ef vatn ţrýtur og ţví má ćtla ađ ţau séu meira og minna öll dauđ.  Seiđi og stćrri fiskar geta mögulega fćrt sig til, en ađ líkindum hafa ţeir fiskar sem voru á vatnsţurrđarsvćđum ţegar vatn ţraut einnig flest allir drepist. Mest eru ţetta eins árs sjóbirtingsseiđi og allt upp í ţriggja ára seiđi.  Ţörungar og smádýralíf hefur ađ mestu  fariđ sömu leiđ.  Ástandiđ á svćđinu virđist svipađ ţví sem var voriđ 1998 en ţá voru um 20 km af farvegum Grenlćkjar og Tungulćkjar ţurrir í um tvo mánuđi.  Ţađ olli verulegu tjóni á lífríki lćkjanna og fiskdauđa.  Í kjölfariđ varđ mikill samdráttur í veiđi.  Eins og Veiđimálastofnun hefur ítrekađ bent á, nú síđast í bréfi til ráđherra umhverfis- og auđlindamála í maí sl. er brýn ţörf á ađgerđum. Í fyrstu ţarf bráđaađgerđir til ađ greiđa vatni leiđ úr Skaftá út á Eldhrauniđ og tryggja rennslisleiđir sem nýtast upptakalindum lćkja í Landbroti og Međallandi.  Finna ţarf leiđir sem til frambúđar tryggja háa grunnvatnsstöđu í hraunum á svćđinu svo vatnsrennsli til lindarvatna  verđi nćgt til ađ viđhalda ríkulegu lífríki ţeirra og fiskgengd.  Frekari upplýsingar má sjá í međfylgjandi skjali (pdf).
 
 
1. maí 2016

Veiđimálastofnun 70 ára

Uro Kekkonen forseti Finnlands fylgist međ vigtun á hafbeitarlaxi í Laxeldisstöđinni í Kollafirđi ásamt Ţór Guđjónssyni veiđimálastjóra.
Ţann 1. maí 2016 eru liđin 70 ár frá ţví embćtti veiđimálastjóra tók til starfa, en embćttiđ markađi upphafiđ ađ starfsemi Veiđimálstofnunar.

 

Í lögum nr. 61/1932 um lax- og silungsveiđi, sem tóku gildi 1. janúar 1933, var fyrst mćlt fyrir um embćtti veiđimálastjóra, ţó ekki vćri skipađ í embćttiđ fyrr en meira en áratug síđar (27. apríl 1946).
 
Hlutverk veiđimálastjóra skyldi vera ađ annast rannsóknir vatna og fiska og skrásetja veiđivötn, safna skýrslum um veiđi og fiskrćkt, undirbúa byggingu klakstöđva og fiskvega, gera tillögur um reglugerđir um friđun og veiđi, leiđbeina um veiđimál og vera ráđherra til ađstođar um allt sem ađ veiđimálum lýtur.
 
Fyrstur til ađ gegna embćtti veiđimálastjóra var Ţór Guđjónsson. Í upphafi var veiđimálastjóri eini starfsmađur embćttisins, en á miđju ári 1947 kom Einar Hannesson til starfa sem ađstođarmađur og starfađi hann hjá embćttinu í 40 ár. Áriđ 1956 var ráđinn ritari viđ embćttiđ og áriđ 1967 var Árni Ísaksson fiskifrćđingur ráđinn. Starfsmönnum fjölgađi í kjölfariđ og áriđ 1986 voru starfsmenn embćttisins 14 ađ tölu. Í lok áttunda áratugarins var hluti starfseminnar fluttur út á land, ţegar landsbyggđardeildir voru stofnađar. Ţór Guđjónsson gengdi embćtti veiđimálastjóra til ársins 1986, en ţá tók Árni Ísaksson viđ embćttinu. Í dag starfa 20 starfsmenn á Veiđimálastofnun á fjórum stöđum á landinu, ţ.e. Reykjavík, Hvanneyri, Hvammstanga og Selfossi.
 

meira...
 

 
31. mars 2016

Ný vísindagrein um selarannsóknir í Polar Biology

Sandra M. Granquist, starfsmađur Veiđimálastofnunar og deildarstjóri selarannsókna hjá Selasetri Íslands er höfundur nýrrar vísindagreinar um selarannsóknir sem birt var í vísindatímaritinu Polar Biology. Međhöfundur Söndru er Erlingur Hauksson selasérfrćđingur hjá sjávarrannsóknasetrinu Vör. Greinin ber heitiđ: Seasonal, meteorological, tidal and diurnal effects on haul-out patterns of harbour seals (Phoca vitulina) in Iceland. Greinin fjallar um niđurstöđur úr rannsóknum á hegđun og viđveru landsela í látrum. Í rannsókninni var kannađ hvađa ţćttir hafa áhrif á ţađ hvenćr landselir liggja í látrum. Mikilvćgt er ađ slíkir ţćttir séu ţekktir og hagnýttir, m.a. viđ mat á stofnstćrđ landsela međ selatalningu. Landselir eru ađallega viđverandi á landi á međan á kćpingartímabilinu og háraskiptunum stendur. Niđurstöđur sýna ađ kćpingartímabiliđ stendur yfir frá lok maí fram í byrjun júní og háraskiptin frá lok júlí og fram í byrjun ágúst. Ţess á milli er viđvera sela í látrunum minni. Höfundarnir komust ađ ţví ađ ađrir ţćttir sem hafa áhrif á hvenćr selir liggja uppi í látrunum eru lofthiti, sjávarástand, vindhrađi og vindátt.
Úrdrátt úr greininni má nálgast hér.
 
22. mars 2016

Sigurđur Guđjónsson verđur forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráđgjafastofnunar hafs og vatna

Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra hefur skipađ Sigurđ Guđjónsson forstjóra Hafrannsóknarstofnunar, rannsókna- og ráđgjafastofnunar hafs og vatna frá og međ 1. apríl 2016. Um er ađ rćđa nýja stofnun sem tekur til starfa ţann 1. júlí 2016 viđ sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar.
Til ađ leggja mat á hćfni ţeirra sem sóttu um starfiđ skipađi ráđherra ţriggja manna nefnd sér til ráđgjafar. Í nefndinni áttu sćti Guđný Elísabet Ingadóttir, mannauđsstjóri, Gunnar Stefánsson, prófessor og Kristján Andri Stefánsson, sendiherra. Nefndin mat tvo umsćkjendur mjög vel hćfa og var Sigurđur annar ţeirra.
Sigurđur lauk BSc. prófi í líffrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1980 og MSc. prófi frá Dalhousie háskólanum í Halifax áriđ 1983. Ţá lauk hann doktorsprófi í fiskifrćđi frá Oregon State University.  Hann hefur veriđ ađalhöfundur og međhöfundur ađ yfir 20 ritrýndum vísindagreinum sem birst hafa í viđurkenndum erlendum tímaritum. Sigurđur hefur mikla reynslu af ţátttöku í alţjóđlegu samstarfi og hefur haldiđ fjölmarga fyrirlestra á ráđstefnum heima og erlendis.  Sigurđur hefur víđtćka reynslu af stjórnun og rekstri sem forstöđumađur Veiđimálastofnunar frá árinu 1997. 
 
Frá og međ 1. apríl 2016 og ţar til hin nýja stofnun tekur til starfa, hefur Magnús Jóhannsson fiskifrćđingur veriđ settur forstjóri Veiđimálastofnunar. Magnús hefur veriđ sviđstjóri á umhverfissviđi stofnunarinnar frá árinu 2009.
 
 
10. mars 2016

Fiskstofnar Veiđivatna á Landmannaafrétti

Magnús ađ störfum í Veiđivötnum
Á morgun, föstudaginn 11. mars, mun Magnús Jóhannsson fiskifrćđingur á Veiđimálastofnun flytja erindi um rannsóknir sínar á fiskstofnum Veiđivatna. Erindiđ verđur flutt á svokölluđum föstudagsfyrirlestri lífrrćđistofu HÍ. Viđburđurinn verđur haldinn í stofu 131 í Öskju, náttúrufrćđihúsi HÍ og hefst kl. 12:30 stundvíslega. Erindiđ nefnist Fiskstofnar Veiđivatna á Landmannaafrétti.
Ágrip:
Veiđivötn eru vatnaklasi norđan Tungnaár á Landmannaafrétti. Vötnin eru á vatnsríku, eldvirku og frjósömu lindarsvćđi. Tvćr fisktegundir, urriđi (Salmo trutta) og hornsíli (Gasterosteus aculeatus), eru í vötnunum frá náttúrunnar hendi. Bleikja (Salvelinus alpinus), komst ţangađ af sjálfsdáđum upp úr 1970 eftir sleppingar í nálćg vötn. Vötnin hafa lengi veriđ nytjuđ međ blandađri stanga- og netaveiđi. Áriđ 1985 hóf Veiđimálastofnun árlegar vöktunarrannsóknir á fiskstofnum vatnanna. Markmiđ rannsóknanna er ađ vakta fiskstofna svćđisins, međ árlegu mati á ástandi urriđastofna og landnámi bleikju. Fiskar í Veiđivötnum búa viđ harđbýl náttúrufarsleg skilyrđi, vetur eru kaldir og sumur stutt. Óvíđa eru góđ hrygningarbúsvćđi fyrir urriđa ţar sem er möl og vatnsrennsli. Urriđar í Veiđivötnum eru síđkynţroska, verđa flestir kynţroska viđ 7 til 9 ára aldur, ţá um 45 cm langir og um 1,3–1,5 kg ađ ţyngd. Vaxtarhrađi og kynţroskastćrđ er ađ hluta erfđabundnir eiginleikar, en góđur vöxtur urriđanna er líklega vegna ríkulegs fćđuframbođs. Fćđa urriđanna í Veiđivötnum er ađallega smádýr sem tekin eru af botni. Vatnabobbi (Lymnaea peregra) er lang algengasta fćđan en skötuormur (Lepidurus arcticus) er einnig mikilvćg fćđa sem og hornsíli og lirfur rykmýs og vorflugna. Bleikju fer fjölgandi í mörgum ţeim vötnum sem hún hefur borist í. Í ţessum vötnum hefur urriđastofninn hopađ.  Miklar sveiflur koma fram í afla urriđa en veiđi á flatareiningu er svipuđ og í frjósömum láglendisvötnum hérlendis.
 
4. mars 2016

Svör vegna fyrirspurnar frá upplýsinga- og rannsóknarţjónustu Alţingis

5. febrúar 2016

Mikilvćgt ađ varđveita erfđafrćđilegan fjölbreytileika međ verndun stórlaxa. Gen fundiđ sem stjórnar kynţroskaaldri laxa

22. janúar 2016

Fiskar og vatnsaflsvirkjanir

21. janúar 2016

Fjölsóttur fundur um virkjanir og fiskistofna

15. janúar 2016

Opinn fundur um fiska og vatnsaflsvirkjanir

22. desember 2015

16. desember 2015

Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun renna saman í nýja stofnun

8. desember 2015

Ársskýrsla 2014

20. nóvember 2015

Ný grein um uppruna laxa sem veiđast á íslandsmiđum

9. nóvember 2015

Stađa sérfrćđings í verkefni vegna vatnastjórnunar er laus til umsóknar

5. nóvember 2015

Fjallađ verđur um fiskstofna í Veiđivötnum og útbreiđslu laxfiska á Vestfjörđum á ráđstefnu Líffrćđifélagsins nk. laugardag

15. október 2015

Málstofa um ferskvatn á Arctic Circle

13. október 2015

Símsvörun á skiptiborđi lokar vegna verkfalls

9. október 2015

Bráđabirgđatölur fyrir laxveiđi sumariđ 2015

25. september 2015

Ráđstefnan Landsýn á Hvanneyri ţann 16. október 2015

3. september 2015

Hnúđlax (Oncorhynchus gorbuscha) veiđist víđa um land


eldri fréttir