VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bjarnafoss í Tungufljóti
5. nóvember 2015

Fjallađ verđur um fiskstofna í Veiđivötnum og útbreiđslu laxfiska á Vestfjörđum á ráđstefnu Líffrćđifélagsins nk. laugardag

 

 

 
Á ráđstefnunni verđa flutt sex yfirlitserindi, ţar af fjögur af erlendum sérfrćđingum. Hćgt er ađ kynna sér dagskrá og nánari upplýsingar HÉR. Kjarni ráđstefnunnar eru hinar fjölbreyttu rannsóknir á líffrćđi sem stundađar eru hérlendis. Ţótt sumar rannsóknirnar fjalli um íslensk viđfangsefni hafa nćr allar víđari frćđilega skírskotun. Sem dćmi má taka málstofu um áhrif sauđfjárbeitar sem verđur á föstudaginn, og hringborđsumrćđur í kjölfariđ (sjá dagskrá). Annađ dćmi er sérstök málstofa um vistkerfi jarđhitasvćđa, sem tengist m.a. rannsóknum á hnattrćnni hlýnun.
Líffrćđifélagiđ mun veita tvćr viđurkenningar fyrir rannsóknir á sviđi líffrćđi.  Í ár mun Guđmundur Eggertsson erfđafrćđingur og prófessor emeritus viđ Háskóla Íslands fá viđurkenningu fyrir farsćlan feril og Sigrún Lange sameindalíffrćđingur viđ University College London fćr viđurkenningu fyrir góđan árangur viđ upphaf ferils.
Ađ ráđstefnunni stendur Líffrćđifélag Íslands í samstarfi viđ Líffrćđistofu HÍ, Verkfrćđi og náttúruvísindasviđ HÍ, Lífvísindasetur HÍ, Hafrannsóknastofnun, Landbúnađarháskóla Íslands, Háskólann á Hólum, Tilraunastöđ HÍ í Meinafrćđi ađ Keldum, Veiđimálastofnun, Náttúrufrćđistofnun Íslands, Samtök Náttúrustofa, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Rannsóknasetra Háskóla Íslands.
 

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta