VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bjarnafoss í Tungufljóti
30. júní 2016

Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafarstofnun hafs og vatna

Ţann 1. júlí 2016 sameinast Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun í nýja öfluga rannsóknastofnun undir ofangreindu heiti.
Starfsstöđvar nýrrar stofnunar verđa ţćr sömu og hjá fyrri stofnunum. Póstfang skrifstofu verđur Skúlagata 4, 101 Reykjavík. Einnig fćr ný stofnun nýja kennitölu eđa 470616-0830 og öll innkaup frá og međ 1. júlí eiga ađ skrást á nýja stofnun og nýja kennitölu. Innkaup fyrir 1. júlí skrást á viđkomandi stofnun og eldri kennitölu.
Fyrst um sinn verđa heimasíđur Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar opnar međ ţeim margvíslegu upplýsingum sem ţar er ađ finna. Almennar upplýsingar um Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráđgjafastofnun hafs og vatna má finna á heimasíđu hennar sem opnar 1. júlí hafogvatn.is. Fréttir og annađ efni mun síđan birtast á nýrri heimasíđu 

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta