VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hređavatn í Borgarfirđi
25. september 2015

Ráđstefnan Landsýn á Hvanneyri ţann 16. október 2015

Ţann 16. október nćstkomandi verđur ráđstefnan Landsýn haldin í húsakynnum Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri í Borgarbyggđ. Dagskrá hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 16:30. Ráđstefnan er öllum opin sem greiđa skráningargjald. Skráning hér. Skráning er opin til 10. október. Hćgt er ađ fylgjast međ frekari fréttum af ráđstefnunni á heimasíđu hennar.
Ađ ţessu sinni verđur ein málstofa fyrir hádegi og tvćr ađskildar málstofur eftir hádegiđ. Flutt verđa áhugaverđ erindi um gildi vísinda, menntunar og rannsókna. Erindunum er ćtlađ ađ vekja gesti til umhugsunar um hlutverk og skyldur frćđimanna, rannsakenda og starfsmanna í opinberri ţjónustu. Erindi verđur flutt um samskipti fjölmiđla og vísindamanna, ţar sem hlutverk beggja ađila verđa rćdd og hvernig ţessir ađilar geti unniđ saman ađ ţví ađ koma niđurstöđum rannsókna á framfćri.
Málstofur eftir hádegiđ bera heitin: Ferđamenn - vandamál eđa tćkifćri? og Vatn - ábyrg notkun.

 

Drög ađ dagskrá má finna hér (pdf-skjal).
 

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta