VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hrafnabjargafoss
9. október 2015

Bráđabirgđatölur fyrir laxveiđi sumariđ 2015

Stangveiđi á laxi sú fjórđa mesta frá upphafi

 

Laxveiđitímabilinu er nú lokiđ í flestum ám landsins. Enn er ţó veitt í ám ţar sem uppistađan í veiđinni er lax úr sleppingum gönguseiđa, en ţar stendur veiđi til 20. október.  Bráđabirgđatölur yfir stangveiđi á laxi sumariđ 2015 sýna ađ alls veiddust um 74.000 laxar (1. mynd). Veiđi var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiđin var 2014, ţegar 33.598 laxar veiddust á stöng.  Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórđa mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameđaltali áranna 1974-2014 sem er 40.848 laxar. Í tölum um heildarlaxveiđi eru ţeir laxar sem upprunnir eru úr sleppingum gönguseiđa og einnig ţeir laxar sem er sleppt aftur í stangveiđi  (veitt og sleppt). Skođa tilkynningu sem PDF.
Mynd 1. Stangveiđi í íslenskum ám frá 1974. Veiđinni er skipt í landađan afla (blátt), veitt og sleppt (grćnt) og veiđi úr sleppingum gönguseiđa (rautt).
 
Laxar úr gönguseiđasleppingum eru viđbót viđ náttúrulega framleiđslu ánna og ţegar veitt er og sleppt í stangveiđi veiđast sumir fiskar oftar en einu sinni. Til ađ fá samanburđ viđ fyrri ár var metiđ hver laxveiđin hefđi orđiđ ef engu hefđi veriđ sleppt aftur og veiđi úr sleppingum gönguseiđa var einnig frá dregin. Sú niđurstađa leiđir í ljós ađ stangveiđi á laxi 2015 hefđi veriđ um 51.820 laxar, sem er litlu hćrra en var árin 2008 og 2009 en lćgra en metveiđin frá 1978 ţegar afli í stangveiđi var alls 52.597 laxar  (2. mynd). Aukning varđ í laxveiđi í öllum landshlutum en mest ţó á Norđurlandi verstra og Vestfjörđum ţar sem veiđi varđ sú mesta frá upphafi skráninga (3 mynd).
Viđ samanburđ á gögnum um veiđi og talningu úr fiskteljurum, hefur komiđ í ljós ađ almennt endurspeglar veiđin laxgengdina en ţó ţannig ađ hlutfallslega veiđist meira ţegar gangan er lítil. Breytileiki á milli ára í laxveiđi hefur veriđ meiri en áđur eru dćmi um nú síđustu árin. Ástćđur ţess má rekja til breytinga á afföllum laxa í sjó. Fćđuskilyrđi ráđa ţar miklu ţar sem vöxtur, einkum á fyrstu mánuđunum í sjó, er minni í árum ţegar laxgengd er lítil en meiri ţegar laxgengd er meiri. Í kjölfar ágćtrar veiđi á löxum međ eins árs sjávardvöl (smálaxi) sumariđ 2015 má vćnta aukinnar veiđi laxa međ tveggja ára sjávardvöl (stórlaxa) á nćsta ári ţar sem tengsl eru á milli fjölda eins árs laxa í göngu og tveggja ára laxa áriđ á eftir enda um sama gönguseiđaárgang ađ rćđa. Voriđ 2015 var međ kaldara móti en, lágt hitastig getur tafiđ útgöngu seiđa og ţar međ stytt vaxtartímabiliđ í sjó. Nokkur óvissa er um hvađa áhrif ţađ kemur til međ ađ hafa á laxgengd á nćsta sumri. 
 Smelliđ á meira til ađ sjá myndir

Mynd 1. Stangveiđi í íslenskum ám frá 1974. Veiđinni er skipt í landađan afla (blátt), veitt og sleppt (grćnt) og veiđi úr sleppingum gönguseiđa (rautt).

Mynd 2. Stangveiđi í íslenskum laxveiđiám ţegar laxveiđi í hafbeitarám er undanskilin og leiđrétt hefur veriđ fyrir áhrifum veiđa og sleppa.

 

3. mynd. Laxveiđi sumariđ 2015 skipt eftir landshlutum.


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta