VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hrafnabjargafoss
15. október 2015

Málstofa um ferskvatn á Arctic Circle

Málstofan „Arctic Freshwater Resource Dynamics and Socio-environmental Challenges under a Changing Climate” verđur haldin laugardaginn 17. október nk. kl. 15:30-17:00 á alţjóđlegu ráđstefnunni Arctic Circle 2015 sem fram fer í Hörpu, Reykjavík. Skipuleggjendur eru: Western Kentucky University, Háskólinn á Akureyri, Norđurslóđanet Íslands, Veđurstofa Íslands, Veiđimálastofnun og Rannsóknamiđstöđ Íslands.
 
Nánari upplýsingar um erindin og fyrirlesara má finna á heimasíđu Norđurslóđanets Íslands og međ ţví ađ smella á meira hér fyrir neđan. 

Ferskvatn er viđkvćm og takmörkuđ auđlind, ekki síst á norđurslóđum ţar sem áhrifa loftslags er fariđ ađ gćta, međal annars í bráđnun jökla, auknum flóđum og breytingum á efnafrćđilegum eiginleikum sjávar  vegna aukins rennslis ferskvatns. Ađ auki hefur ţetta ferli áhrif í öđrum heimshlutum, svo sem viđ Karabíahafsvćđiđ í formi ţurrka, storma og útbreiđslu sjúkdóma tengdum vatni. Á mörgum svćđum er óvíst hvađa áhrif síbreytilegar ađstćđur á vatnasvćđum til langs tíma munu hafa á vistkerfin. Ţörf er á umrćđu um ţau áhrif sem breytingar á ferskvatni hafa á norđurslóđir til ađ draga fram ţau spursmál og ţá hagsmunaađila sem ţörf er á til ađ leita viđeigandi lausna.
Á málstofunni verđur fjallađ um ferskvatn og áhrif ţess á fjölmarga ţćtti mannlífs á jörđu og ţörfina á samskiptum milli hagsmunaađila í samfélagslegu og stjórnmálalegu samhengi.
 
Dagfinnur Sveinbjörnsson framkvćmdastjóri Arctic Circle mun halda opnunarerindi á málstofunni og Embla Eir Oddsdóttir forstöđumađur Norđurslóđanets Íslands mun stjórna fundi. Fyrirlesara eru: Jason Polk, Assistant Professor, Department of Geography and Geology, Western Kentucky University; Ţorsteinn Ţorsteinsson, jöklafrćđingur, Veđurstofu Íslands; Jón S. Ólafsson, sérfrćđingur, Veiđimálastofnun; Steingrímur Jónsson, prófessor viđ Háskólann á Akureyri og sérfrćđingur viđ Hafrannsóknastofnun og Leslie North, Assistant Professor, Department of Geography and Geology, Western Kentucky University. Bernie Strenecky, Scholar in Residence at Western Kentucky University in Bowling Green, Kentucky mun svo loka málstofunni.

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta