VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bleikja og útvarpsmerki
9. nóvember 2015

Stađa sérfrćđings í verkefni vegna vatnastjórnunar er laus til umsóknar

Veiđimálastofnun auglýsir eftir sérfrćđingi í verkefni er lúta ađ áhrifum virkjana á vatnalíf og vegna vatnastjórnunar.  Starfiđ felst í vinnslu og framsetningu gagna um lífríki vatna. Um tímabundiđ verkefni er ađ rćđa sem stendur í 1 ár. Möguleiki er á framhaldsvinnu.Um fullt starf er ađ rćđa og tilheyrir stađan umhverfissviđi stofnunarinnar.
 
Umsćkjendur ţurfa ađ hafa lokiđ háskólaprófi á framhaldsstigi á fagsviđum Veiđimálastofnunar eđa öđru námi sem nýtist í starfinu. Starfiđ krefst mikillar vinnu međ öđrum sérfrćđingum innan og utan stofnunarinnar. Ćskilegt er ađ umsćkjendur hafi reynslu af rannsóknum og  ţróunarstarfi, verkefnastjórn og vinnu međ gagnagrunna. Umsćkjendur ţurfa  ađ búa yfir góđri fćrni í mannlegum samskiptum og sjálfstćđum vinnubrögđum.  Ćskilegt er ađ umsćkjandi geti hafiđ störf sem fyrst.
 
Ekki eru notuđ sérstök umsóknareyđublöđ. Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá berist í síđasta lagi 23. nóvember til Veiđimálastofnunar, Árleyni 22, 112 Reykjavík eđa á netfangiđ sg@veidimal.is. Laun samkvćmt kjarasamningi ríkisins og viđkomandi stéttafélags.
 
Nánari upplýsingar veitir Sigurđur Guđjónsson (sími 5806310) forstjóri Veiđimálastofnunar sg@veidimal.is. Öllum umsóknum verđur svarađ.

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta