VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Bleikja og útvarpsmerki

Stjórnsýsla, lög og reglugerđir

 

 

 

Alţingi
Veitir almenningi, hagsmunasamtökum og fyrirtćkjum ađgang ađ opinberum gögnum sem varđa störf Alţingis. Ţar eru tengingar í fjölda annarra vefa og er einkum lögđ áhersla á tengingar í vefi sem fjalla um stjórnmál og skyld efni. Auk ţess eru tengingar í ýmsa ađra upplýsingavefi.
 
Lög um eldi vatnafiska
Heildarlög.
 
Lög um fiskrćkt
Heildarlög.
 
Lög um lax- og silungsveiđi
Heildarlög.
 
Lög um varnir gegn fisksjúkdómum
Heildarlög. 
 
Lög um Veiđimálastofnun
Heildarlög.
 
Reglugerđir í veiđimálum

 

Veiđifélög nafnalisti
 
Fiskistofa
Annast framkvćmd laga um stjórn fiskveiđa í sjó, hefur eftirlit međ fiskveiđum og sér um söfnun, úrvinnslu og dreifingu upplýsinga varđandi fiskveiđar og vinnslu afla. Stofnunin fer međ stjórnsýslu lax- og silungsveiđi.
 
Meginhlutverk lax- og silungsveiđisviđs er ađ stuđla ađ sjálfbćrri nýtingu laxfiska í ám og vötnum og vernda búsvćđi ţeirra í samvinnu viđeigendur veiđiréttar og veiđifélög. Ţađ sinnir jafnframt mikilvćgu hlutverki viđ félagslega uppbyggingu veiđifélaga og heldur skrá um veiđifélög og eigendur veiđiréttar. Sviđiđ starfar samkvćmt lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiđi og lögum nr. 58/2006 um fiskrćkt. Helstu verkefni lax- og silungsveiđisviđs samkvćmt ţessum lögum eru sem hér segir:
 • Skrásetja ár og vötn og eigendur veiđiréttar.
 • Skrásetja rétthafa silungsveiđa í sjó og setja reglur um slíkar veiđar.
 • Stuđla ađ uppbyggingu veiđifélaga og međhöndla kćrur vegna stjórnsýslu innan ţeirra.
 • Stađfesta samţykktir, arđskrár, fiskrćktar- og nýtingaráćtlanir veiđifélaga.
 • Stađfesta stangarfjölda í lax- og silungsveiđum.
 • Safna skýrslum um veiđi laxfiska í ám og vötnum og sjó í samvinnu viđ Veiđimálastofnun.
 • Gefa út rannsóknaleyfi og veiđiskírteini vegna rannsókna í fersku vatni.
 • Heimila merkingar og hafa umsjón međ gagnabanka um merkingar.
 • Veita undanţágur vegna óhefđbundinna veiđa.
 • Veita heimildir til mannvirkja- og fiskvegagerđar og efnistöku viđ ár og vötn.
 • Skipa eftirlitsmenn međ lax- og silungsveiđi og samrćma eftirlit.
Lax- og silungsveiđisviđ er einnig tengiliđur viđ erlendar stjórnsýslustofnanir svo sem Laxaverndarstofnunina (NASCO), ferskvatnsveiđinefnd Sameinuđu Ţjóđanna (EIFAC) og ferskvatnsnefnd Hafrannsóknaráđsins (ICES).
Á heimasíđunni má nálgast ţau lög og reglugerđir, sem sviđiđ framfylgir, og ţar er einnig ađ finna umsóknareyđublöđ vegna fiskvega og framkvćmda viđ ár og vötn og eyđublöđ vegna fiskrćktar- og nýtingaráćtlana.
Forstöđumađur er Árni Ísaksson.