VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Vatnsberi í Berufirđi

Veiđimálastofnun

 

 

Starfsemi Veiđimálastofnunar má rekja aftur til ársins 1946, en ţađ ár var Ţór Guđjónsson skipađur í nýtt embćtti veiđimálastjóra, samkvćmt ákvćđi í lögum frá 1932.  Verksviđ veiđimálastjóra var ađ annast rannsóknir vatna og fiska og skrásetja veiđivötn, safna skýrslum um veiđi og fiskrćkt, undirbúa byggingu klakstöđva og fiskvega, gera tillögur um reglugerđir um friđun og veiđi, leiđbeina um veiđimál og vera ráđherra til ađstođar um allt sem ađ veiđimálum lýtur.  Fyrsta aldarfjórđunginn var starfsliđ veiđimálastjóra fámennt, einn til tveir starfsmenn auk veiđimálastjóra.  Á áttunda áratugnum fjölgađi starfsfólki embćttisins og stofnuđ voru útibú frá stofnuninni á landsbyggđinni.
Ţann 1. júlí 2016 sameinuđust Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun í nýja öfluga rannsóknastofnun undir heitinu: Hafrannsóknastofnun, ráđgjafar- og rannsóknastofnun hafs og vatna.