VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Gullfoss í klakaböndum

Hlutverk

 

Starfsemi Veiđimálastofnunar á rćtur ađ rekja til stofnunar embćttis Veiđimálastjóra, sem var stofnađ međ lögum 1946. Ýmsar breytingar hafa veriđ gerđa á lögunum fram til dagsins í dag og var síđasta breytingin ţegar embćtti Veiđimálastjóra var skiliđ frá starfsemi stofnunarinnar voriđ 1997. Međ lagabreytingunum voriđ 1997 var ráđinn nýr forstjóri Veiđimálastofnunar, Dr. Sigurđur Guđjónsson fiskifrćđingur. Međ lagabreytingunum var stjórnsýsla veiđimála skilin frá Veiđimálastofnun og varđ stofnunin ţá rannsókna- og ţjónustustofnun í veiđimálum.
Frá og međ 1. apríl 2016 til 1. júlí 2016 var Magnús Jóhannsson fiskifrćđingur settur forstjóri Veiđimálastofnunar.
 
Hlutverk Veiđimálastofnunar
  • Stofnunin stundar rannsóknir á lífríki í ám og vötnum
  • Rannsaka fiskstofna (lax, urriđa, bleikja, áll) í ám og vötnum.
  • Veita ráđgjöf um veiđinýtingu og hvort auka megi veiđi eđa arđsemi hennar t.d. međ fiskrćktarađgerđum.
  • Stofnun er ráđgefandi varđandi lífríki og umhverfi áa og vatna, t.d. varđandi mannvirkjagerđ.
  • Stofnunin er eini ađilinn í landinu sem stundar alhliđa lífríkisrannsóknir á ám og vötnum og rekur gagnagrunn um lífríki áa og vatna svo og um fiskstofna ţeirra og veiđinytjar.
  • Hlutverk stofnunarinnar er nánar skilgreint í lögum um Veiđimálastofnun Nr. 59/2006. 

 

 

 

Ađ lögum, hafđi forstjóri sér til ráđuneytis sex manna ráđgjafarnefnd.

 

Ţann 1. júlí 2016 sameinuđust Veiđimálastofnun og Hafrannsóknastofnun  í nýja stofnun - Hafrannsóknastofnun, ráđgjafar- og rannsóknastofnun hafs og vatna. Sérstakt sviđ - Ferskvatnslífríki, starfar á stofnuninni. Heimasíđa nýju stofnunarinnar er: www.hafogvatn.is