VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Gullfoss í klakaböndum

Lykilár

 
Seiđagildra og teljari í Vesturdalsá

Seint á níunda áratug síđustu aldar var byrjađ ađ fylgjast sérstaklega međ ţremur ám í landinu svo kölluđum lykilám og gera ţar ítarlegri rannsóknir á fiskistofnum ţeirra en venja var í ţjónusturannsóknum.  Lagt var upp međ ađ fylgjast međ sem flestum ţrepum í lífsferli fiskanna og öđru lífríki ánna.  Einnig ađ mćla eđa fá gögn um umhverfisţćtti s.s. hitastig, leiđni, rennsli, snjóalög og ljósmćlingar.
    Markmiđiđ međ ţessu var ađ fylgjast međ ţróun fiskistofnanna frá ári til árs, leita skýringa á sveiflum í stofnstćrđ og hvađa hluti lífsferilsins vćri takmarkandi fyrir stofnstćrđina.  Árnar voru valdar í ţremur landshlutum til ţess ađ geta boriđ saman líffrćđilega ţćtti viđ mismunandi umhverfi og ţađ gerđi auđveldara ađ skýra hvađ vćru áhrif umhverfisins og hvađ innri ţćttir stofnsins sjálfs eins og samkeppni um fćđu og rými, hrygning vs. nýliđun og ţví um líkt. Ljóst var í upphafi ađ til ţess ađ fá gögn sem hugsanlega gćtu svarađ ţessum spurningum yrđi ađ safna ţeim til lengri tíma. 
   Byrjađ var í Miđfjarđará í Húnaţingi 1987 međ ţví ađ setja ţar upp gönguseiđagildru sem starfrćkt var til 2002.  Áriđ eftir var hafist handa í Elliđaám og áriđ 1989 í Vesturdalsá í Vopnafirđi.  Međ ţví voru komnar lykilár á Vesturlandi, Norđurlandi vestra og Norđurlandi eystra.  Rannsóknirnar hafa langmest beinst ađ laxi og laxaseiđum en einnig ađ bleikju í Vesturdalsá og silungi í Elliđavatni. Helstu rannsóknaţćttirnir hafa veriđ eftirfarandi.
 
 • Fylgst hefur veriđ međ smáseiđum međ s.k. rafveiđum á nokkrum stöđum í ánum. Ţćr gefa upplýsingar um vísitölu á ţéttleika seiđa, árgangastyrkleika, vöxt, holdafar og fćđu.
 • Veiđa og merkja gönguseiđi. Ţađ veitir upplýsingar um göngutíma seiđanna og viđ hvađa ađstćđur ţau ganga.  Einnig stćrđ, ţyngd og holdafar. Međ sýnatöku úr hópnum fćst aldursdreifing og  kynhlutfall.
 • Í veiđinni ári síđar er leitađ merkja.  Međ hlutfalli merktra og ómerktra í laxa í veiđinni er hćgt ađ reikna út gönguseiđafjöldann sem gekk út árinu áđur. Fjöldi og heildaţyngd gönguseiđa er mat á lokaframleiđslu árinnar af laxi.
 • Merking gönguseiđanna veitir líka upplýsingar um endurheimtur ţ.e. hve stórt hlutfall gönguseiđanna skilar sér aftur úr hafi. 
 • Ţar sem gönguseiđin eru einstaklingsmerkt gefa merkingarnar líka upplýsingar um hvort ţađ eru vissir eiginleikar seiđa sem standa sig best í hafi, (lítil, stór, miđlungs seiđi, hvađa aldurshópar, holdafar og kyn).
 • Ţá hafa veriđ tekin sýni af smádýrum í Elliđaám og Vesturdalsá og  flugugildra veriđ starfrćkt í ţeirri síđarnefndu.  Ţetta gefur upplýsingar um tegundasamsetningu smádýra og eitthvert mat á magn fćđudýra fyrir fisk.  Voriđ 2006 verđur lokiđ úrvinnslu ţeirra gagna.
 • Síđar voru settir upp sjálfvirkir teljarar fyrir lax og silung sem upp árnar ganga.  Međ ţví er einnig hćgt ađ greina á milli stórlax og smálax og vita fjölda hvors um sig.  Teljarar gefa líka upplýsingar um göngutíma innan sólarhrings og innan sumars.
 • Teljarar veita einnig upplýsingar um, ásamt veiđitölum, stćrđ hrygningarstofnsins í ánni eftir veiđitíma.
 • Góđ skráning veiđinnar er ţví mjög mikilvćg, tegund, lengd, ţyngd, kyn, veiđistađur, veiđidagur.
 • Hreistursýni hafa veriđ tekin til ađ meta ferskvatns- og sjávaraldur lax sem til baka gengur og einnig til ađ meta vöxt í sjó bćđi á fyrsta og öđru ári ţar.
 • Hitafar árinnar hefur veriđ skráđ međ mćlingum á 1-4 klst. fresti síđastliđin sumur en er nú gert áriđ um kring. Auk ţess er hitastig mćlt viđ gildruvitjanir.
 • Ljósmćlir hefur veriđ stađsettur á botni Elliđaáa og Vesturdalsár viđ gönguseiđagildrurnar síđastliđin tvö sumur og verđur svo áfram.
 • Auk ţess sem hér er upp taliđ hafa rannsóknirnar einnig beinst ađ bleikju í Vesturdalsá.  Međ ţessu rannsóknarátaki fáum viđ einnig upplýsingar um göngu og stofnstćrđ bleikju sem upp ána fer. Veiđin er skráđ ađ vissu marki. Veruleg vitneskja liggur fyrir um niđurgöngu bleikjuseiđa og einnig hafa fariđ fram nokkrar rannsóknir á bleikjunni ţegar út í Nýpslón er komiđ. Nú standa yfir rannsóknir ţar á farleiđum bleikjunnar sem gerđar eru međ s.k. hljóđmerkjum.