VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hraunfossar í Borgarfirđi

 

Veitt og sleppt

 

Ţeim veiđimönnum fer fjölgandi sem sleppa stangveiddum fisk.

Ţađ er mikilvćgt ađ ţađ sé gert rétt á öllum stigum.

Hér ađ neđan eru leiđbeiningar um hvernig er hćgt ađ bera sig ađ.

 

Rétt agn er mikilvćgt

 • Mćlt er međ krókum án agnhalds, nota má töng til klemma niđur agnhaldiđ.
 • Best er ađ nota sterka línu, ţannig ađ hćgt sé ađ landa fiski fljótt og vel.
 • Fiskar veiddir međ spún eđa beitu eiga líka lífsmöguleika.
 • Stórir krókar geta rifiđ illa og sćrt augu og munn.
 • Smáir krókar eru oft kokgleyptir og getur veriđ betra ađ skera á línuna ţegar ţannig háttar til.
 • Best er ađ nota króka sem ryđga. Ef slíkur krókur er kokgleyptur og skoriđ er á línuna, brotnar hann niđur og eyđist.

 

Međhöndlun

 • Varist ađ lyfta fiski upp úr vatninu.
 • Ef framkvćma á ljósmyndun er best ađ hafa myndavélina til taks og hjálparmađur myndar aflann í vatnsyfirborđinu.
 • Háfar geta fariđ illa međ símhúđ og hreistur fisksins. Ef hann er hins vegar nauđsynlegur, notiđ ţá háf međ neti úr mjúku bómullarneti, ekki nylonefni.
 • Snertiđ hvorki tálkn né augu og kreistiđ ekki fiskinn.
 • Varast ber ađ ,,sporđtaka” fisk og lyfta honum ţannig úr vatninu.
 • Bleytiđ hendurnar áđur en fiskur er handleikinn, snerting međ ţurrum höndum getur fjarlćgt símhúđ og valdiđ hreisturlosi

 

Losun önguls

 • Losiđ öngulinn sem fyrst, en geriđ ţađ mjúkum höndum. Ef hćgt er, látiđ fiskinn vera undir yfirborđinu allan tímann.
 • Notiđ töng međ góđu gripi til ţess ađ ná önglinum úr  fisk
 • Ef séđ er ađ öngull er illa fastur og honum verđi ekki náđ án ţess ađ sćra fiskinn enn meira, klippiđ ţá línuna sem nćst önglinum og látiđ hann vera.
 • Forđist ađ eyđa miklum tíma í losun önguls, ţví lengri tími sem líđur, ţví minni verđa lífsmöguleikar fisksins. Ef fyrirséđ er ađ mikinn tíma ţurfi í losunina, skeriđ ţá frekar strax á línuna.

 

Merkingar

 • Ef merkja á fisk er nauđsynlegt ađ vera međ búnađinn viđ hendina til ađ tryggja fljóta afgreiđslu.
 • Nota einungis samţykktan merkingarbúnađ og nota samţykkt merki fyrir viđkomandi vatnakerfi.

 

Stćrđ fiska

 • Forđast ađ reyna ađ vigta fisk, mćla fremur fisk međ lengdarstiku, auđvelt er ađ áćtla ţyngd út frá lengd.
 •  Númer merkja og stćrđ fiska skal skrá í veiđibók. Alla veiđi skal skrá í veiđibók ásamt umbeđnum upplýsingum

 

Fiskurinn ţarf ađ jafna sig

 • Ef fiskur er slappur, snúiđ honum ţá á móti hćgum árstraumi, ţannig er honum best hjálpađ viđ ađ ná eđlilegri öndun á nýjan leik. Ýtiđ honum ekki fram og til baka til ađ hjálpa upp á streymi.
 • Ţegar fiskurinn hefur náđ sér og reynir ađ synda úr höndum ţínum, gefiđ honum ţá frelsi.
 • Stórir fiskar ţurfa oft lengri tíma til ađ jafna sig en ţeir smćrri.
 

 

Metiđ lífsmöguleikana

 • Ekki reyna ađ sleppa fiski sem er mjög slappur eđa mikiđ skaddađur. Blćđing úr tálknum og mikiđ hreisturlos eru vísbendingar um ađ fiski verđi ekki bjargađ.
 

Skráning aflans

Í veiđibókum er sérdálkur ,,sleppt/released” sem krossađ er viđ. Mikilvćgt er ađ lengdarmćla ţann fisk sem sleppt er, ţyngd fisks má síđan áćtla eftir ţar til gerđum töflum.
 

 Tafla: Samband lengdar og ţyngdar hjá laxi