VeiðinýtingLífríkiRannsóknirRáðgjöf
Leita
English
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Rafræn veiðiskráning
Rafræn veiðiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorð
Höfundur
Skaftá ofan Skaftárdals
Nafn skýrslu: Rannsóknir á vötnum á Víðidalstunguheiði árið 2015
Númer skýrslu: VMST/16016
Höfundar Friðþjófur Árnason, Guðni Guðbergsson
Úgáfustaður: Reykjavík
Útgefandi: Veiðimálastofnun
Útgáfuár: 2016
Blaðsíður: 14
Skjöl:
Aðrar skýrslur eftir: Friðþjófur Árnason, Guðni Guðbergsson
Lýsing:
Fiskstofnar í þremur vötnum, Melrakkavatni, Þrístiklu og Kolgrímsvötnum, á Víðidalstunguheiði voru rannsakaðir. Sýnum safnað með stöðluðum netalögnum og fjöldi fiska, tegund, stærð (lengd, þyngd), aldur, fæða og snýkjudýr skráð. Að auki voru ákveðnar umhverfisbreytur mældar og staðsetning mælistöðva skráð. Niðurstöður þessara rannsókna koma fram í skýrslunni