VeiðinýtingLífríkiRannsóknirRáðgjöf
Leita
English
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Rafræn veiðiskráning
Rafræn veiðiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorð
Höfundur
Bleikja og útvarpsmerki
Nafn skýrslu: Seiðaástand og veiði í Vatnsdalsá árið 2015
Númer skýrslu: VMST/16025
Höfundar Friðþjófur Árnason, Ingi Rúnar Jónsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir
Úgáfustaður: Reykjavík
Útgefandi: Veiðimálastofnun
Útgáfuár: 2016
Blaðsíður: 25
Skjöl:
Aðrar skýrslur eftir: Friðþjófur Árnason, Ingi Rúnar Jónsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir
Lýsing:
Vísitala á þéttleika seiðastofna laxfiska í vatnakerfi Vatnsdalsár var há og laxaseiði voru vel dreifð um árnar. Tveir yngstu aldurshópar laxaseiða fundust á öllum rafveiðistöðvum og vísitala á þéttleika 0+ laxaseiða var sú hæsta sem mælst hefur. Vísitala á þéttleika 1+ og 2+  laxaseiða var einnig með því hæsta sem mælst hefur frá aldamótum. Árlegar sveiflur í þéttleika eru miklar, sérstaklega hjá 1+ laxaseiðum. Þriggja vetra (3+) laxaseiði fundust á flestum stöðvum en almennt hefur vísitala á þéttleika 3+ laxaseiða verið lítil, sem bendir til að sá aldurshópur sé að mestu leiti gengin til sjávar. Meðallengd árganga laxaseiða var ein sú minnsta sem mælst hefur. Vísitala á þéttleika 0+ bleikjuseiða var rétt undir meðaltali síðustu 10 ára. Líkt og verið hefur undangengin ár fannst lítið af eldri bleikjuseiðum á svæðinu. Talsverð fækkun kom fram í þéttleika 0+ urriðaseiða miðað við síðastliðin þrjú ár. Frá árinu 2010 mældist mikil aukning í vísitölu á þéttleika 0+ urriðaseiða og þrátt fyr