VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hrafnabjargafoss
Nafn skýrslu: Fiskirannsóknir á vatnasvćđi Ţjórsár 2015
Númer skýrslu: VMST/16009
Höfundar Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson
Úgáfustađur: Selfoss
Útgefandi: Veiđimálastofnun
Útgáfuár: 2016
Blađsíđur: 37
Skjöl:
Ađrar skýrslur eftir: Benóný Jónsson, Magnús Jóhannsson
Lýsing:
 Í skýrslunni er gerđ grein fyrir rannsóknum Veiđimálastofnunar sem unnar voru fyrir Landsvirkjun á vatnasvćđi Ţjórsár áriđ 2015.
Seiđabúskapur var vaktađur og fiskgöngur upp Búđa og í Kálfá kannađar međ fiskteljara. Göngulax og sjóbirtingur var aldursgreindur og leitađ eftir merktum löxum í veiđi. Gert var stofnmat á gönguseiđum í Kálfá 2013 og 2014 og göngulöxum í Ţjórsá 2015. Vatnshiti var mćldur međ síritandi hitamćlum.
Laxaseiđi í Kálfá voru á leiđ til sjávar frá 15. maí til 6. júlí, gangan hófst á svipuđum tíma og áđur en heildargangan náđi yfir óvenjulangan tíma. Samtals voru 86 seiđi örmerkt í ţeim tilgangi ađ meta stofnstćrđ laxa sem gengur á vatnasvćđiđ. Heildarfjöldi gönguseiđa var metinn 524 seiđi útfrá veiđni gildru á fyrri árum.
            Laxveiđin 2015 var samkvćmt bráđabirgđatölum 4.512 laxar á vatnasvćđinu sem er aukning frá árinu áđur.
 Skv. stofnmati međ merkingum laxaseiđa og endurheimtum úr hafi var fjöldi gönguseiđa í Kálfá voriđ 2013 4.551 laxagönguseiđi og voriđ 2014 voru ţau 19.996 laxagönguseiđi. Samtals gengu 9.795 náttúrulegir smálaxar  og 1.154 náttúrulegir stórlaxar úr hafi á vatnasvćđiđ 2015. Netaveiđihlutfall í Ţjórsá neđan viđ Kálfá var reiknađ 33% fyrir smálax en ekki var mögulegt ađ reikna veiđihlutfall stórlaxa.
Seiđabúskapur var góđur í Ţjórsá og ţverám. Ţéttleiki sumargamalla laxaseiđa neđan Búđa var yfir međallagi en ofan Búđa var hann lakari. Árgangur eins árs laxaseiđa mćldist sérlega sterkur og ţá sérstaklega á vatnasvćđinu neđan Búđa. Árgangur tveggja ára laxaseiđa var fremur slakur.
            Hlutfall stórlaxa var mun hćrra í netaveiđiúrtaki en greindist í teljurum viđ Búđa og í Kálfá sem bendir til ţess ađ netin velji fyrir stórlaxi.    
Laxgengd um teljara viđ Búđa var mun minni en greindist áriđ 2014. Fiskar voru greindir til tegunda međ myndavélateljara í fyrsta skipti og reyndist hlutfall laxa sem gekk um teljarann 96% og er ţađ miklu hćrra hlutfall en áđur hefur veriđ reiknađ međ eldri ađferđum. Nokkur laxgengd var í Kálfá en ţó fćrri laxar en gengu áriđ 2014.