VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Skaftá ofan Skaftárdals

 

Vinnunefnd ICES, (Alţjóđa hafrannsóknaráđsins) um lax

í Norđur-Atlantshafi

 

Um langt árabil hefur Veiđimálastofnun tekiđ ţátt í vinnunefnd Alţjóđa hafrannsóknaráđsins (International Council for Exploration of the Sea, skammstafađ ICES) um lax í Norđur-Atlantshafi. Vinnunefndin heldur árlega vinnufundi en til ţeirra mćta vísindamenn frá ţeim löndum sem fóstra Atlantshafslax. Á vinnufundunum er fariđ yfir ţau gögn sem fyrir liggja varđandi stöđu laxastofna auk ţess sem leitađ er svara viđ spurningum frá fiskveiđiráđgjafarnefnd ICES og frá NASCO (Alţjóđa laxaverndunarstofnunarinnar). Ţá er einnig leitast viđ ađ meta veiđiţol stofna og gefa NASCO ráđ varđandi veiđikvóta á laxi viđ Fćreyjar og Grćnland. Ţá veitir vinnunefndin ICES ráđleggingar verđandi ţćr rannsóknir sem taldar eru nauđsynlegastar til ađ undirbyggja nýtingu og verndun laxastofna.

 

ICES hefur lagt til viđ ađildarríkin ađ fariđ verđi eftir varúđarreglu (precautionary principle) viđ nýtingu og verndun laxastofna. Ţá hefur ICES markađ ţá stefnu ađ stjórna skuli veiđum úr hverjum laxastofni út frá skilgreindum fjölda laxa sem nauđsynlegur er til hrygningar hverri á, ár hvert. Ţar međ sé skilgreint veiđiţol stofna og ađ veiđar megi ekki ganga ţađ nćrri stofnum ađ nýtingin geti haft áhrif til minnkunar stofna eđa sett stofna ţá í hćttu af ţeim sökum. Ţađ sem er umfram ţann fjölda sem ţarf til hrygningar er ţađ sem er til skiptanna fyrir veiđi.

 

Frá vinnufundi ICES í apríl 2005

Ađalstöđvar ICES (Alţjóđa hafrannsóknaráđsins) eru í Kaupmannahöfn. Árlegar skýrslur vinnunefndar um lax í Norđur-Atlantshafi eru gefnar út af ICES. Síđasti vinnufundur var haldinn í Nuuk á Grćnlandi, 5.-14. apríl 2005 og hér má finna síđustu skýrslu vinnunefndarinnar.

 

Í skýrslunni er ađ finna ítarlegt yfirlit yfir stöđu laxastofna, nýtingu og rannsóknir. Ţar koma fram ráđleggingar um nýtingu í laxveiđum í sjó auk áherslna sem vinnunefndin telur mikilvćgastar varđandi frekari rannsóknir og ţekkingarleit.

 

Sá gagnagrunnur sem liggur í upplýsingum um veiđi á Íslandi hefur reynst mikilvćgur varđandi vinnu í vinnunefnd ICES. Söfnun upplýsinga í lykilám (Index ám) er í flestum ţeim löndum sem fóstra lax og mikilvćgur ţáttur í vinnu nefndarinnar.