VeiðinýtingLífríkiRannsóknirRáðgjöf
Leita
English
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Rafræn veiðiskráning
Rafræn veiðiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorð
Höfundur
Hreðavatn í Borgarfirði

Íslenskir ferskvatnsfiskar

 

Í íslensku ferskvatni lifa sex tegundir fiska. Þrjár tegundanna tilheyra laxaættinni (Salmonidae), en það eru atlantshafslaxinn (Salmo salar), urriði (Salmo trutta L.) og bleikja (Salvelinus alpinus). Hinar þrjár tegundirnar eru hornsíli (Gasterosteus aculeatus), evrópski áll (Anguilla anguilla) og flundra (Platichthys flesus). Allar þrjár tegundir laxaættarinnar, auk hornsílisins hrygna í fersku vatni. Áll og flundra hrygna í sjó.
 
Á þessu vefsvæði er hægt að finna frekari fróðleik um lífshætti og útbreiðslu þessara ómissandi dýrgripa í náttúru Íslands.