VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hređavatn í Borgarfirđi

 Ferskvatnsfánan - smádýr

 eftir Jón S. Ólafsson.  

 

Hverskyns notkun á eftirfarandi texta s.s. beinar tilvísanir eru međ öllu óheimilar nema í samráđi viđ höfund(jsol@veidimal.is).

 

     Lífríki Íslands, hvort heldur í vatni eđa á landi, endurspeglast mjög af ţví hversu landiđ er ungt og hve stutt er liđiđ síđan síđasta jökulskeiđi lauk.  En auk ţessa hefur landfrćđileg stađa og ađ einhverju leyti einangrun landsins áhrif á gerđir ţeirra lífverusamfélaga sem hér ţekkast nú.  Ţetta kemur skýrt fram í lífríki ferskvatns hér á landi, sem er fremur tegundarýrt.  En ţrátt fyrir fábreytnina hér á landi er mergđ vatnalífvera víđa mjög mikil.  Landiđ býđur upp á miklu meiri fjölbreytileika vatnalífs en hér finnst, einkum vegna fjölbreytileika í jarđfrćđi landsins, sem m.a. endurspeglast í fjölbreyttum berggrunni, efnasamsetningu vatns auk mjög margbreytilegs undirlags fyrir vatnalífverur.  Ţetta sjáum viđ best séu borin saman svćđi innan eldvirka beltisins međ hraungrýttar fjörur stöđuvatna og síđan svćđi á eldri berggrunni međ vel veđrađ og slétt fjörugrjót. 
      Samantekt ţessari er einungis ćtlađ ađ gefa yfirlit yfir líffrćđi algengra smádýra í ferskvatni hérlendis.  Ţegar átt er viđ smádýr ţá er einkum skírskotađ til hryggleysingja.  Ćtlunin er ađ bćta viđ ţennan fróđleik í fyllingu tímans, s.s. upplýsingum um svampa, holdýr, orma og margar af smćrri fylkingum smádýra.  Allnokkuđ er til ritađ um líffrćđi smádýra í vatni hér á landi auk sérhćfđara efni ţar um.  Listi yfir ţćr heimildir sem samantekt ţessi byggir á er getiđ í lokin auk ţess er getiđ ýmissa heimilda um smádýralíf í ferskvatni á Íslandi.