VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Hraunfossar í Borgarfirđi

Stofnvistfrćđi urriđa og bleikju í Ţingvallavatni 

 
    Frá árinu 1999 hafa Suđurlandsdeild og rannsóknardeild Veiđimálastofnunar unniđ ađ verkefni fyrir Landsvirkjun sem miđar ađ ţví ađ styrkja urriđastofna Ţingvallavatns en ađalhrygningarstöđvar urriđa í Ţingvallavatni eyđilögđust viđ byggingu Steingrímsstöđvar á 6. áratug síđustu aldar. Áđur var mikiđ bitmý í Efra-Sogi, en
Viđ merkingar haustiđ 2004 ©Vilhelm Gunnarsson
stíflugerđin varđ til ţess ađ tilvist ţess í útfallinu ţvarr. Markmiđ ađgerđanna er ađ skapast geti hrygningar- og uppeldisstöđvar fyrir sjálfbćran urriđastofn viđ útfall vatnsins. Bitmýiđ hefur líklega veriđ ţýđingarmikil fćđa fyrir urriđaseiđin og smáurriđa. Urriđinn í Ţingvallavatni er stórvaxinn sem skýra má međ fiskáti hans, en vatniđ er ríkt af heppilegri fćđu, murtu. Megináherslan í rannsóknum á vatninu er lögđ á vöktun fiskstofna međ tilliti til sleppinga og ađ auka ţekkingu á lífsháttum urriđans í vatninu. 
 
Athuganir í Öxará benda til ţess ađ ţar sé aukin gengd urriđa. Ljóst er ađ seiđasleppingar urriđa í Ţingvallavatn hafa skilađ árangri. Talsvert af urriđa er nú í uppeldi í vatninu og hefur hann komiđ fram í veiđinni.
 
 

Rannsóknarađferđir - verkţćttir

 

  • Seiđarannsóknir eru gerđar árlega til ađ meta ástand og nýliđun urriđastofnanna. Seiđabúskapur hefur veriđ kannađur í Öxará, Ölfusvatnsá, Villingavatnsá, viđ ós Öxarár og viđ útfall Ţingvallavatns.  Sérstaklega hefur veriđ leitađ ađ náttúrulegum urriđaseiđum sem gćtu veriđ komin frá hrygningu viđ útfalliđ.
 
  • Merkingar á urriđa á hrygningarslóđ. Tilgangur merkinganna er ađ kanna, vöxt og far fiskanna um vatniđ,  endurkomu á hrygningarstöđvar og endurheimtur í stang- og netaveiđi. Ţessi liđur er mikilvćgur m.a. til ađ nema sveiflur í stofnstćrđ hrygningarurriđa. 
 
  • Aldursrannsóknir. Hreistri hefur veriđ safnađ til aldursgreiningar bćđi úr rannsóknarveiđi og frá veiđimönnum. Međ hreisturgreiningu og bakreikningi á hreistri hefur veriđ unnt ađ meta vöxt, viđ hvađa aldur og stćrđ urriđinn tekur upp fiskát, stćrđ og aldur viđ kynţroska og fjöldi og tíđni hrygninga. Hreisturgreining gerir einnig kleift ađ meta uppruna.
 
  • Fćđa.  Magasýnum hefur veriđ safnađ úr urriđa í vatninu. Magainnihald hvers sýnis er vegiđ og greint og hlutdeild hverrar fćđugerđar metin sjónmati.  Sérstaklega hefur veriđ leitađ eftir mun á fćđuvali eftir fiskstćrđ, hversu mikilvćg murtan (og hugsanlega önnur bleikjuafbrigđi) er urriđanum og hvađa stćrđir eru mest étnar.
 
  • Bleikjurannsóknir. Rannsóknunum er ćtlađ ađ svara spurningum um hvort fjölgun urriđa hafi áhrif á murtustofninn og/eđa önnur bleikjuafbrigđi. Ţar er fyrst og fremst um ađ rćđa ţćtti sem lúta ađ vexti, aldri, kynţroskaaldri og stćrđ, fćđuvali og snýkjudýrabyrđi. Megináherslan hefur veriđ lögđ á murtu.
 
Heimildir

 

Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson 2002. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá og Villingavatnsá ásamt urriđarannsóknum í Ţingvallavatni, VMST-S/02010. 19 bls.

 

Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson 2006. Aldursrannsóknir, merkingar og endurheimtur urriđa úr Öxará 2004 og 2005. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/06003. 11 bls.

 

Guđni Guđbergsson 2002. Rannsóknir á bleikjustofnum Ţingvallavatns 2001. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-R/0216. 20 bls.

 

Guđni Guđbergsson, Sigurđur Guđjónsson og Magnús Jóhannsson 1994. Rannsóknir á fiskistofnum Ţingvallavatns 1993. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-R/94005x. 17 bls.

 

Guđni Guđbergsson, Sigurđur Guđjónsson 1993. Rannsóknir á fiskistofnum Ţingvallavatns 1992. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-R/93021x. 20 bls.

 

Ingi Rúnar Jónsson og Guđni Guđbergsson 2003. Rannsóknir á bleikjustofnum Ţingvallavatns 2002. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-R/0304. 14 bls.

 

Jón Kristjánsson 1973. Fiskifrćđilegar athuganir á Ţingvallavatni: bráđabirgđaskýrsla. Fjölrit Veiđimálastofnunar. 26 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson 2000. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá, Villingavatnsá og útfalli Ţingvallavatns áriđ 2000. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/00009. 17 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson 2002. Aldursrannsóknir, merkingar og endurheimtur á urriđa úr Öxará árin 2000 - 2001. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/02004. 15 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson 2002. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá, Villingavatnsá og útfalli Ţingvallavatns áriđ 2001. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/02003. 15 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson 2003. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá og Villingavatnsá ásamt urriđarannsóknum í Ţingvallavatni. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/03003. 20 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson 2004. Aldursrannsóknir, merkingar og endurheimtur urriđa úr Öxará. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/04006. 10 bls.

 

Magnús Jóhannsson og Guđni Guđbergsson 2000.  Aldursrannsóknir á urriđa úr Öxará 1999. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/00006x. 8 bls.

 

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Ingi Rúnar Jónsson 2004. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá, Villingavatnsá og Efra-Sogi ásamt urriđarannsóknum í Ţingvallavatni áriđ 2004. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/04009. 20 bls.

 

Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson og Ingi Rúnar Jónsson 2005. Seiđarannsóknir í Öxará, Ölfusvatnsá, Villingavatnsá og Efra-Sogi ásamt urriđarannsóknum í Ţingvallavatni 2005. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/05005. 22 bls.