VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Litla-Fossvatn í Veiđivötnum

Vatnsföll á Íslandi

 

     Á árunum 1995 til 1999 var gerđ yfirgripsmikil rannsókn á vistfrćđi straumvatna víđa um land (sjá mynd).  Meginmarkmiđ ţeirrar rannsóknar var ađ fá sem gleggsta mynd af vistfrćđi straumvatna á mismunandi berggrunni og međ mismunandi vatnasviđseinkenni.  Á ţessu tímabili var auk ţess unniđ ađ sérstöku rannsóknaverkefni í samvinnu viđ margar Evrópuţjóđir (Arctic and Alpine Stream Ecosystem Research (AASER) styrkt af ESB) á vistkerfum jökulvatna.  Allmargar vísindagreinar hafa veriđ birtar um niđurstöđur ţessara verkefna (sjá Gísli Már Gíslason o.fl. 2002).

 

Yfirlitskort er sýnir ţau vatnasviđ sem rannsókn á vistfrćđi straumvatna náđi til.

 

 

     Verkefnisstjórn er í höndum Gísla Más Gíslasonar prófessors í vatnalíffrćđi viđ Háskóla Íslands, auk hans sátu dr. Hákon Ađalsteinsson vatnalíffrćđingur á Orkustofnun og dr. Jón S. Ólafsson vatnalíffrćđingur á Veiđimálastofnun í verkefnisstjórn.  Flestum ţáttum úrvinnslunnar er lokiđ ađ undanskildum greiningum á mýlirfum.  Áćtlađ er ađ ţeirri vinnu verđi lokiđ fyrir mitt ár 2006. 
     Mý, einkum rykmý og bitmý, eru ekki ađeins algengustu botndýr í flestum straumvötnum, heldur skipa ţau, ásamt vorflugum, mikilvćgan sess í ferskvatnsvistkerfum og ţar međ fćđukeđjum straumvatna.  Ţví er mjög mikilvćgt ađ ţekkja ţá ţćtti sem afmarka kjörsviđ ţessara dýrahópa, t.d. ţegar unniđ er viđ hverskyns flokkun ţessara vistkerfa sem nýtast síđan m.a. viđ verndar- eđa nýtingaráćtlanir auk áćtlana um vöktun.  Međ vöktun er átt viđ kerfisbundna söfnun gagna (eđlis-, efnafrćđi- eđa líffrćđilegra) sem m.a. geta nýst viđ ađ fylgjast međ breytingum á lífverusamfélögum straumvatna og framleiđslu ţeirra.  Ţannig má greina hverskyns breytingar í umhverfinu ţ.m.t. áhrif  mengunar, vatnsmiđlunar og loftslagsbreytinga.  Flokkun straumvatna byggir ađ mestu á eftirfarandi ţáttum:  Eđlis-, efnafrćđi- og líffrćđiţáttum.  Ţeir síđastnefndu byggja á ađ samfélög lykilhópa dýra og plantna séu ţekktir.  Í mjög mörgum tilfellum er eingöngu stuđst viđ ríkjandi botndýrahópa í straumvötnum og ţeir notađir til flokkunar. 
     Viđ kerfisbundnar sýnatökur botndýra sem nýtast eiga til vöktunar eđa flokkunar vatnakerfa ber ađ hafa í huga ađ botndýrarannsóknir, einkum ţeim sem ćtlađ er ađ meta magn, eru yfirleitt tímafrekar og ţar međ nokkuđ kostnađarsamar.  Auk ţess gefa ţćr ađeins takmarkađa mynd af ţeim samfélögum sem finnast á botni straumvatna, nema ađ um nokkrar endurteknar sýnatökur sé ađ rćđa ár hvert.  Í ljósi ţessa er oft reynt ađ leita annarra leiđa viđ mat á samfélagsgerđum botndýra, sérstaklega ef um langtíma vöktun er ađ rćđa.  Ţá er oftast gripiđ til svokallađra ómagnbundinna mćlinga t.d. gildruveiđa eđa međ ţví ađ taka ómagnbundin sýni međ háfi af botni eđa úr vatnsbolnum (hamir skordýra).  Slíkar mćlingar styđjast viđ hlutfallslegan samanburđ á samfélögum eđa fyrirfram skilgreindum lykiltegundum sem finnast í ţessum samfélögum.
 
 

Heimild

Gísli Már Gíslason, Jón S. Ólafsson og Hákon Ađalsteinsson.  2002.  Vistfrćđileg flokkun íslenskra straumvatna. Verkefni unniđ fyrir Rammaáćtlun um nýtingu vatnsafls og jarđvarma. Stöđuskýrsla.  12 bls.

 

 

 

Listi yfir nokkur birt rit tengd rannsóknaverkefnunum Vatnsföll á Íslandi og Arctic and Alpine Stream Ecosystem Research

 

Castella, E., Hákon Ađalsteinsson, J. E. Brittain, Gísli Már Gíslason, A. Lehmann, V. Lencioni, B. Lods-Crozet, B. Maiollini, A.M. Milner, Jón S. Ólafsson, S.J. Saltveit & D. L. Snook 2001. Macrobenthic invertebrate richness and composition along a latitudinal gradient of European glacier-fed streams. Freshwater Biology 46: 1811-1831

 

Gísli Már Gíslason & Árni Einarsson 2001.  Integrated monitoring of River Laxá and Lake Mývatn.  Results from 25 years study and their uses. Proceeding from the Monitoring and Assessment of Ecological Status of Aquatic Environments. Implementing the Water Framework Directive. Helsinki.

 

Gísli Már Gíslason &Hákon Ađalsteinsson 1996  Animal communities in Icelandic rivers in relation to catchment basins.  Preliminary results from a study in Iceland.  Proceedings of the XIX Nordic Hydrological Conference (NHK-96), 15 bls, Akureyri 13-15 August 1996.

 

Gísli Már Gíslason, Hákon Ađalsteinsson & Jón S. Ólafsson 1998.  Animal communities in Icelandic rivers in relation to catchment characteristics and water chemistry.  Preliminary results.  Nordic Hydrology. An International Journal 29(2): 129-148.

 

Gísli Már Gíslason, Hákon Ađalsteinsson & Jón S. Ólafsson 1999.  Macroinvertebrate communities in Rivers in Iceland.  Bls. 53-61 í Biodiversity in Benthic Ecology.  Proceedings fro Nordic Benthological Meeting in Silkeborg, Denmark, 13-14 November 1997. NERI Technical Report No. 266. National Environmental Research Institute , Denmark. 142 pp.

 

Gísli Már Gíslason, Hákon Ađalsteinsson & Jón S. Ólafsson 1999.  Studies on arctic and alpine streams in Europe with special emphasis on glacial rivers in Iceland.  Bls. 83-92 í Proceedings of Northern Research Basins. Twelfth International Symposium and Workshop.  Iceland University Press, Reykjavík

 

Gísli Már Gíslason, Hákon Ađalsteinsson, Iris Hansen, Jón S. Ólafssson & Kristín Svavarsdóttir 2001. Longitudinal changes in macroinvertebrate assemblages along a glacial river system in central Iceland. Freshwater Biology 46: 1737-1751

 

Gísli Már Gíslason, Hákon Ađalsteinsson, Jón S. Ólafsson & Iris Hansen 2000.  Invertebrate communities of glacial and alpine rivers in the central highland of Iceland.  Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27:1602-1606.

 

Gísli Már Gíslason, Jón S. Ólafsson & Hákon Ađalsteinsson 2000.  Life in Glacial and Alpine Rivers in Central Iceland in Relation to Physical and Chemical Parameters. Nordic Hydrology. An International Journal 31(4/5): 411-422.

 

Guđrún Lárusdóttir, Hákon Ađalsteinsson, Jón S. Ólafsson & Gísli Már Gíslason 2000.  River ecosystems in Iceland: catchment characteristics and river communities.  Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27: 1607-1610.

 

Hákon Ađalsteinsson & Gísli Már Gíslason 1998.  Áhrif landrćnna ţátta á líf í straumvötnum (English summary: Terrestrial influence on the biota in Icelandic rivers). Náttúrufrćđingurinn 68: 97-112

 

Hákon Ađalsteinsson, Gísli Már Gíslason, Sigurđur R. Gíslason and Árni Snorrason 2000.  Physical and chemical characteristics of glacial rivers in Iceland, with particular reference to the River W-Jökulsá, North Iceland. . Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27: 735-739.

 

Iris Hansen,Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson.  2006.  Diatom diversity and densities in a glacial and alpine rivers in central Iceland. Ver. Int. Verein. Limnol. 29:xx-xx.

 

Jón S. Ólafsson, Gísli M. Gíslason og Hákon Ađalsteinsson.  2002.  Icelandic running waters; anthropological impact and their ecological status. Í: Typology and ecological classification of lakes and rivers (ritstj. M. Ruoppa & K. Karttunen) TemaNord 2002: 566: 86-88.

 

Jón S. Ólafsson, Gísli Már Gíslason & Hákon Ađalsteinsson 2000.  Chironomids of glacial and non-glacial rivers in Iceland: a comparative study. Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 27: 720-726.

 

Jón S. Ólafsson, Guđrún Lárusdóttir & Gísli Már Gíslason 1998.  Botndýralíf í Elliđaánum.  Rannsóknir unnar fyrir Borgarverkfrćđinginn í Reykjavík og Rafmagnsveitu Reykjavíkur.  Líffrćđistofnun Háskólans, Fjölrit 41: 51 bls

 

Jón S. Ólafsson, Hákon Adalsteinsson & Gísli Már Gíslason 2001. Classification of running waters in Iceland, based on catchment characteristics. Í Classification of Ecological Status of Lakes and Rivers (ritstj. S. Bäck & K. Karttunen) TemaNord 2001: 584: 57-59.

 

Jón S. Ólafsson, Hákon Ađalsteinsson, Gísli Már Gíslason, Iris Hansen & Ţóra Hrafnsdóttir 2002.  Spatial heterogenity in lotic chironomids and simuliids in relation to catchment caracteristics in Iceland. Verhandlungen der Internationale Vereinigung für Theoretische und Angewandte Limnologie 28:157-163

 

Lods-Crozet, B. V. Lencioni, Jón S. ÓLafsson, D.L. Snook, G. Velle, J.E. Brittain, E. Castella & B Rossaro 2001. Chironomid (Diptera: Chironomidae) communities in sex European glacier-fed streams. Freshwater Biology 46: 1791-1810.

 

Stefán Már Stefánsson, Jón S. Ólafsson og Gísli Már Gíslason. 2006.  The structure of chironomid and simuliid communities in direct run-off rivers on Tertiary basalt bedrock in Iceland. Ver. Int. Verein. Limnol. 29:xx-xx.

 

Stefán Már Stefánsson.  2005.  Mýsamfélög og lífsferlar rykmýs í dragám á Íslandi.  MS ritgerđ viđ líffrćđiskor Háskóla Íslands, 64 bls.