VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Litla-Fossvatn í Veiđivötnum

Fisk- og vatnalífríkis rannsóknir á Veiđivötnum á Landmannaafrétti

 
 
    Frá árinu 1985 hefur Suđurlandsdeild Veiđimálastofnunar árlega gert rannsóknir á Veiđivötnum. Rannsóknirnar hafa veriđ unnar fyrir Veiđifélag Landmannaafréttar. Megintilgangur rannsóknanna hefur veriđ ađ fylgjast međ ástandi fiskstofnanna í vötnunum.  Lögđ hefur veriđ áhersla á ađ fylgjast međ viđgangi yngstu árganga urriđa og árangri seiđasleppinga. Einnig hefur veriđ lögđ áhersla á ađ rannsaka útbreiđslu og viđgang bleikjunnar á svćđinu. 
 

Vćnn afli úr rannsóknarnetum. ©Magnús Jóhannsson

Framkvćmd rannsóknanna hefur veriđ međ ţeim hćtti ađ lögđ eru tilraunanet í vötnin međ mismunandi möskvastćrđ í ţeim tilgangi ađ sjá magn fiskjar og stćrđardreifingu ţeirra.  Fiskar eru taldir og tegundargreindir úr hverju neti. Hver fiskur er lengdarmćldur og veginn og af hluta aflans er safnađ hreistri og teknar kvarnir til aldursákvörđunar, ţeir kyngreindir og fćđa og snýkjudýrabirđi athuguđ. Lifandi fiskar úr netunum hafa veriđ merktir og sleppt aftur. Metiđ er sérstaklegan hvort fiskar eru af náttúrulegum uppruna eđa úr sleppingu en uppruna má lesa úr vaxtarmystri í hreistri og kvörnum.  Hluti seiđa sem sleppt hefur veriđ í vötnin hefur einnig veriđ merktir til ađ fylgjast međ árangri sleppinganna. Samhliđa netaveiđum hafa veriđ gerđar seiđarannsóknir međ rafveiđum. Metin er útbreiđsla og ţéttleiki seiđa eftir tegundum og árgöngum.
 

  Horft yfir Stóra Skálavatn til SV-áttar. Litla Skálavatn (t.h.) og Ónýtavatn (t.v.) í fjarska.

Fyrsta áriđ náđu rannsóknirnar til ţriggja vatna, Stóra-Fossvatns, Litlasjávar og Snjóölduvatns. Flest árin hafa Stóra-Fossvatn og Litlisjór veriđ rannsökuđ. Önnur vötn sem hafa veriđ rannsökuđ eru: Grćnavatn, Ónýtavatn, Skálavatn, Litla-Skálavatn, Langavatn, Nýjavatn, Litla-Fossvatn, Snjóölduvatn, Arnarpollur, Ónefndavatn, Hraunvötn, Skyggnisvatn, Austurbjallavatn og Breiđavatn.
 
Fyrir ţann ţann tíma ađ Veiđimálastofnum hóf sínar árlegu rannsóknir á fiski og vatnalífríki Veiđivatna höfđu rannsóknir veriđ fáar.  Jón Kristjánsson rannsakađi fiskistofna vatnanna á árunum 1970-1975.  Hákon Ađalsteinsson rannsakađi svifţörunga og svifdýr  í  vötnunum á árunum 1974 til 1978.
 

Ađstađa fyrir veiđimenn er góđ í Veiđivötnum. Bryndís Magnúsdóttir veiđivörđur viđ störf. ©Veiđimálastofnun

Rannsóknirnar hafa gefiđ miklar upplýsingar um lífshćtti urriđa í Veiđivötnum. Veiđivatnaurriđar bera sín séreinkenni mótuđ í gegnum aldirnar af harđbýlu umhverfi.  Ársvöxtur er góđur ţrátt fyrir stutt vaxtartímabil, um 5-7 cm.  Dćmi eru um yfir 10 cm ársvöxt, sem er áţekkt og hjá sjóbirtingi. Flestir Veiđivatnaurriđar verđa kynţroska 7 til 9 ára, um 40 cm langir og 1,0 kg. Góđur vöxtur  og mikil stćrđ  er bundiđ í genum fiskanna en stafar ađ hluta til  af  ríkulegu fćđuframbođi og ţví hversu rúmt er á urriđunum. Helsta fćđa urriđanna er skötuormur, vatnabobbi, hornsíli og rykmýs- og vorflugu-lirfur. Fćđan er ţó breytileg á milli vatna og ára eins og kemur fram í Stóra-Fossvatni. Skötuormur, sem er krabbadýr og lifir á botni vatnsins, er  ađalfćđan en ţau ár sem mikiđ er af urriđa í vatninu virđist hann beittur niđur og ađrar fćđugerđir koma í stađinn.
 
Rannsóknir sýna ađ nýliđun urriđanna er ábótavant og virđist viđkvćm fyrir ytri áhrifum. Óvíđa fer saman rennandi vatn sem urriđinn ţarf til hrygningar og hentug hrygningarmöl. Nýliđun hefur einkum veriđ ábótavant í stćrri vötnunum. Sleppingar urriđaseiđa virđast vera vćnlegur kostur til ađ auka afrakstur vatnanna og hefur veriđ lögđ áhersla á ađ sleppa í stćrri vötnin ţar sem náttúrleg nýliđu er lítil en reynt ađ takmarka sleppingar í ţau minni. Veiđi hefur aukist í vötnunum vegna sleppinga. Sleppitilraunir gefa til kynna ađ í vötnum sem ekki hafa grýttar strendur, sem eru búsvćđi fyrir smáseiđi, henti betur ađ sleppa stórum seiđum en smáum.  Til skamms tíma hafa Veiđivötn veriđ hrein urriđavötn.

Gistiskálar viđ Tjaldvatn, Langavatn fjćr. Vatnaöldur breiđa út fađminn í baksýn.

Nú er bleikja í flestum ţeim vötnum sem hafa greiđan  samgang  viđ Tungnaá.  Um miđjan 7. áratuginn var bleikju sleppt í vötn á Skafártunguafrétti og hefur hún borist ţađan í Veiđivötn. Bleikjan er í samkeppni viđ urriđann um fćđu og rými og hefur gjarna yfirhöndina.  Í vötnum međ bleikju er ađ finna sníkjudýriđ tálknlús. Sníkjudýr ţetta sest á tálkn urriđanna sem viđist koma niđur á ţrifum ţeirra en ekki bleikjunnar. Svo virđist sem bleikjan hafi boriđ tálklúsina međ sér.
 
Heimildir.

 

Magnús Jóhannsson 1986. Rannsóknir á fiskstofnum Veiđivatna sumariđ 1985. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/86001. 25 bls.

 

Magnús Jóhannsson 1987. Fiskrannsóknir á Veiđivötnum 1986. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/87006. 35 bls.

 

Magnús Jóhannsson 1989. Veiđivötn: fiskrannsóknir 1987. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/89006x. 25 bls.

 

Magnús Jóhannsson 1990. Fiskrannsóknir á Veiđivötnum 1988 og 1989. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/90005x. 42 bls.

 

Magnús Jóhannsson 1993. Fiskrannsóknir á Veiđivötnum 1990, 1991 og 1992. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/93001x. 76 bls.

 

Magnús Jóhannsson 1997. Veiđivötn á Landmannaafrétti: fiskirannsóknir árin 1993 til 1996. Skýrsla Veiđimálastofnunar, VMST-S/97003. 48 bls.

 
Ítarefni.

 

Magnús Jóhannsson 2004. Fiskrannsóknir í Veiđivötnum á Landmannaafrétti. Erindi haldiđ á félagsfundi Stangveiđifélags Hafnarfjarđar.