VeiðinýtingLífríkiRannsóknirRáðgjöf
Leita
English
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Rafræn veiðiskráning
Rafræn veiðiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorð
Höfundur
Baulárvallavatn á Snæfellsnesi

Listi yfir ýmsar námsritgerðir tengdar Veiðimálastofnun 

frá árinu 2000

 

2013

Ásgeir V. Hlinason 2013. Lífshættir flundru (Platichthys flesus) á ósasvæði Hvítár í Borgarfirði. MS. ritgerð við Landbúnaðarháskóla Íslands, 78. bls.

 

Sandra Granquist 2013. Harbour seals (Phoca vitulina) and tourists in Iceland. Who´s watching who? Licentiateritgerð við Stockholm University, 71. bls.

 

2012

 

Rakel Guðmundsdóttir 2011. Primary producers in sub-Arctic streams and the effects of temperature and nutrient enrichment on their succession. Doktorsritgerð við Háskóla Íslands, 42 bls.

 
2011

 

Daniel P. Govoni 2011. Influences of spring type, physicochemical factors, and longitudinal changes in freshwater spring invertebrate ecology. M.Sc. ritgerð við Hólaskóla, Háskólinn á Hólum, 61 bls.

Iðunn Hauksdóttir 2011. Aldur og vöxtur sjóbleikjustofns Hvítár í Borgarfirði. B.S. ritgerð við Landbúnaðarháskóla Íslands. Umhverfisdeild, 39 bls.

 
2010

 

Gintarė Medelytė 2010. Influences of forests on invertebrate communities in Icelandic streams. Ritgerð til M.S. prófs við Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisdeild. 126 bls.

 

Helena Marta Stefánsdóttir 2010. Transport and decomposition of allochthonous litter in Icelandic headwater streams: Effects of forest cover. Ritgerð til M.S. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. 106 bls.

 

Kristinn Ólafur Kristinsson 2010. Hrygningargöngur, hrygningarstaðir og afkoma laxa í Laxá í Aðaldal og þverám hennar. Ritgerð til M.S. prófs við Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisdeild. 76 bls.

 

Ásgeir Valdimar Hlinason 2010. Farleiðir sjóbleikjuseiða í Lambeyrarkvísl í Borgarfirði. Ritgerð til B.S. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. 42 bls.

 

Bryndís Ósk Haraldsdóttir 2010. Afræningjar í tjarnavistkerfum. Klukkur og hornsíli. Ritgerð til B.S. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. 36 bls.

 

Jón Benedikt Gíslason 2010. Arðsemismat á gerð fiskvegar í bleikjuveiðá í Eyjafirði. Ritgerð til B.S. prófs við Háskólann á Akureyri, Viðskipta- og raunvísindasvið. 52 bls.

 

Ragnhildur Sævarsdóttir 2010. Áhrif hita á útbreiðslu krabbadýra í Laugarvatni. Ritgerð til B.S. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. 30 bls.

 
2009

 

Engar

 
2008

 

Halla Kjartansdóttir 2008. Repeat spawning of the Atlantic salmon (Salmo salar) in various salmon rivers in Iceland. Ritgerð til B.S. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands, Umhverfisdeild. 54 bls.

 
2007

 

Leó Alexander Guðmundsson 2007. Rannsókn á erfðasamsetningu lax (Salmo salar) í árkerfi Elliðaáa í tíma og rúmi og möguleg áhrif eldislax á erfðasamsetningu villta stofnsins. Ritgerð til M.S. prófs við Líffræðiskor Háskóli Íslands. 83 bls.

 

Katrín Sóley Bjarnadóttir 2007. Vistfræði bleikju Salvelinus alpinus (L.) og urriða Salmo trutta (L.) í Elliðavatni, Hafravatni og Vífilstaðavatni. Ritgerð til 4. árs náms við Líffræðiskor Háskóla Íslands. 39 bls.

 

2006
 

Jorge. H. Fernández Toledano 2006. Fluctuations in the rod catch of Atlantic salmon (Salmo salar L.) stocks in West Iceland in relation to oceanographic conditions in the North West Atlantic. MS ritgerð við Háskóla Íslands, febrúar 2006. Leiðbeinendur Sigurður Guðjónsson, Gunnar Stefánsson og Sigurður Snorrason.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson 2006. Road crossing type affects channel characteristics and compliance with salmonid passage criteria. Master's Project at Yale School of Forestry and Environmental Studies, maí 2006. Leiðbeinendur Prof. David Skelly og Bjarni Jónsson.

 
2005

 

Anna Þóra Pétursdóttir.  Erfðabundinn munur á þróun bakgadda hornsíla.  Skýrsla Nýsköpunarsjóð námsmanna 2005.  Leiðbeinendur Bjarni Jónsson og Eik Elfarsdóttir.

 

Arnþór Bjarki Sigurðsson. Álaeldi. Tilraunir með áframeldi á glerálum. Skýrsla Nýsköpunarsjóður námsmanna 2005. Leiðbeinendur Sigurjón Arason og Halldór Ottó Arinbjarnarson.

 

Arnór Bjarki Sigurðsson og Vilberg Tryggvason. Möguleikar á veiðum og áframeldi á ál: eldi, afurðavinnsla og veiðar. BS ritgerð Háskólinn í Reykjavík 2005. 51 bls. auk viðauka. Leiðbeinendur Bjarni Jónsson og Sigurjón Arason.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Áhrif brúa- og ræsagerðar á ferðir ferskvatnsfiska. Skýrsla Nýsköpunarsjóður námsmanna 2005. Leiðbeinendur Bjarni Jónsson og Hjalti Þórðarson.

 

Vilberg Tryggvason. Þróun aðferða til veiða á glerálum til álaeldis. Skýrsla Nýsköpunarsjóður námsmanna 2005. Leiðbeinandi Bjarni Jónsson.

 

Þorkell Heiðarsson.  The ocean growth of the Icelandic Atlantic salmon (Salmo salar). Thesis submitted for the Master of Science degree. Department of Biology, University of Iceland. Leiðbeinendur Sigurður S. Snorrason og Þórólfur Antonsson.

 

2004
 

Caroline Denis. Breytileiki í svipgerð ála eftir búsvæðum og tegundaruppruna.  Skýrsla Nýsköpunarsjóður Námsmanna 2004.  Leiðbeinandi Bjarni Jónsson.

 

Gudmundur Ingi Gudbrandsson.  Breytileiki í lífsögu íslenskra hornsíla eftir búsvæðum. Samanburður á vexti og æxlunarlíffræði.  Skýrsla Nýsköpunarsjóður Námsmanna 2004.  Leiðbeinandi Bjarni Jónsson.

 

Þormóður Ingi Heimisson.  Áhrif veiða og sleppa fyrirkomulags á laxveiði og laxaseiði (Salmo salar L.) í Vatnsdalsá í Húnaþingi.  Ritgerð byggð á 6 eininga verkefni við Líffræðiskor Háskóla Íslands. 51 bls.  Leiðbeinendur Bjarni Jónsson og Jón S. Ólafsson

 

2003

 

Sigríður Ingólfsdóttir 2003. Erfðabundinn munur á sveigjanleika hornsíla. Skýrsla Nýsköpunarsjóður Námsmanna. Október 2003. (Leiðbeinandi Bjarni Jónsson).

 

2002

 

Elín Ragnheiður Guðnadóttir, 2002. Áhrif umhverfisþátta á útbreiðslu ferskvatnsfisktegunda í

Héraðsvötnum og hliðarám þeirra. Ritgerð fimm eininga rannsóknaverkefnis. Háskóli Íslands

Líffræðiskor. Hólar júní 2002.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, 2002. Phenotypic and genetic basis of segregation in shape and life history among Atlantic salmon (Salmo salar) in River Vídidalsá, NW-Iceland. Ritgerð fimm eininga rannsóknaverkefnis. Háskóli Íslands Líffræðiskor. Hólar júní 2002.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, 2002. Sveigjanleiki í atferli hornsíla eftir búsvæðum. Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar. Skýrsla Nýsköpunarsjóður Námsmanna. Október 2002.

 

2000

 

Stefán Már Stefánsson, 2000. Fæðuval álsins (Anguilla sp.) í Vífilsstaðavatni. Ritgerð fimm eininga rannsóknaverkefnis. Háskóli Íslands Líffræðiskor. Hólar, júní 2000.