VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Baulárvallavatn á Snćfellsnesi

 

 

Forstjóri  sér um stjórnun Veiđimálastofnunar.  Hlutverk hans er skilgreint í lögum um lax og silungsveiđi, í skipunarbréfi hans og í lögum og reglugerđum um opinbera embćttismenn. Hann er ábyrgur gagnvart ráđherra og ráđuneyti.  Hann annast skipulagningu á starfsseminni, samhćfingu á stefnu og meginmarkmiđum stofnunarinnar ásamt  fjármálalegri yfirstjórn. 
 
Rekstrardeild er stođdeild í Veiđimálastofnun er lýtur ađ reiknings- og skrifstofuhaldi.
 
Skrifstofustjóri sér um allt skrifstofuhald, bókhald stofnunarinnar, fjárhagsáćtlanir og eftirfylgni, greiđslu reikninga og innheimtu. Undir skrifstofustjóra heyrir dagleg umsjón og rekstur húsnćđis stofnunarinnar.  Skrifstofustjóri sér um sameiginleg innkaup ritfanga og annars er snertir sameiginlega umsýslu og rekstur skrifstofutćkja.  Skrifstofustjóri fer einnig međ starfsmannaumsýslu og eignaskrá.  Skrifstofustjóri skal sjá um ađ nýtt starfsfólk fái grunnfrćđslu um stofnunina og ţćr reglur sem ţar gilda. Skrifstofustjóri stýrir starfsfólki á rekstrardeild.  Forstjóri er yfirmađur skrifstofustjóra og er skrifstofustjóri ábyrgur gagnvart honum.
 
Sviđsstjóri stýrir viđkomandi sviđi stofnunarinnar, auk ţess ađ vinna ađ rannsóknarverkefnum og öflun verkefna.  Hann samhćfir verk starfsmanna og í samvinnu viđ verkefnisstjóra sér um ađ verkefni hafi eđlilegan framgang.  Sviđsstjóri sér um fjárhagslega stjórnun sviđsins, hefur fjárhagslegt og faglegt eftirlit, samrćmir verk og störf innan sviđsins og skipuleggur notkun tćkja og mannafla í samráđi viđ ađra sviđsstjóra og forstjóra. Hann er ábyrgur gagnvart forstjóra.  Starfsmenn skulu leita eftir samţykki sviđsstjóra varđandi styrkumsóknir og verkáćtlanir áđur en ţćr eru sendar styrkveitanda eđa verkkaupa. 
  
Verkefnisstjóri sér um stjórnun verkefna.  Verkefnisstjóri vinnur viđ skipulagningu, áćtlanagerđ, undirbúning verkefna og tekur ţátt í öflun fjár til verkefna í samráđi viđ sviđsstjóra.  Hann sér um framkvćmd,  úrvinnslu og  kostnađareftirlit verkefna í samráđi viđ sviđsstjóra.  Verkefnisstjóri er ábyrgur fyrir skil á upplýsingum til verkkaupa eđa styrkveitanda sem nauđsynlegar eru til ađ greiđslur berist. Í stćrri/margţátta verkefnum getur veriđ verkefnisstjórn, sem fer međ ţađ hlutverk sem ađ ofan er lýst.  Verkefnisstjóri, sem situr í verkefnisstjórn sér ţá um framkvćmd verkefnisins í samráđi viđ viđkomandi sviđsstjóra.
 
 

Starfsmannafundir

Starfsmannafundir eru vettvangur allra starfsmanna til ađ miđla upplýsingum um innra starf stofnunarinnar og samskipti hennar út á viđ.  Á starfsmannafundum eru tekin fyrir málefni sem lúta ađ starfsseminni, samskiptum starfsmanna og deilda og samrćmingu verka.  Ţar eru kynntar fjárhagsáćtlanir og uppgjör í rekstri.  Starfsmenn geta komiđ međ tillögur ađ efni til umfjöllunar á starfsmannafundi.  Starfsmannafundir eru ađ jafnađi haldnir fyrsta mánudag hvers mánađar frá hausti og fram á vor.  Yfir sumarmánuđina eru fundnir haldnir ef ţörf krefur.  Sumir ţessara funda verđa haldnir međ síma eđa fjarfundabúnađi.

 

Fagfundir

Fagfundir eru haldnir ađ minnsta kosti tvisvar sinnum á ári.  Ţar eru tekin fyrir fagleg málefni stofnunarinnar og mótuđ stefna í faglegum efnum innan ţess ramma sem stofnuninni er settur.  Fagfundir eru auglýstir međ góđum fyrirvara.  Starfsmenn geta komiđ međ tillögur ađ efni til umfjöllunar á fagfundi.  Fagfundir eru vettvangur til ađ rćđa málefni er snerta vísindalegt starf og fagleg gćđi vinnunnar.  Ţar er hćgt ađ taka fagleg efni fyrir, einstök verkefni og upp í ákveđin fagsviđ. 
 

Ráđgjafarnefnd

Forstjóri hefur sér til ráđuneytis ráđgjafarnefnd sem ráđherra skipar til fjögurra ára í senn. Einn nefndarmađur skal skipađur án tilnefningar, einn samkvćmt tilnefningu Bćndasamtaka Íslands, einn samkvćmt tilnefningu Landssambands fiskeldisstöđva, einn samkvćmt tilnefningu Landssambands stangaveiđifélaga, einn samkvćmt tilnefningu Landssambands veiđifélaga og einn samkvćmt sameiginlegri tilnefningu menntastofnana landbúnađarins. Ráđherra skipar formann. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti. Forstjóri situr fundi međ ráđgjafarnefnd.
Formađur ráđgjafarnefndar kveđur nefndina saman til fundar ţegar ţurfa ţykir.