VeiðinýtingLífríkiRannsóknirRáðgjöf
Leita
English
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Rafræn veiðiskráning
Rafræn veiðiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorð
Höfundur
Bleikja og útvarpsmerki

Landaði 26 punda urriða.

 

Börkur Birgisson veiddi stóran urriða síðastliðið fimmtudagskvöld, í Morgunblaðinu 27. maí 2007 segir um veiðina:

 

,,Þetta er sá allra stærsti sem ég hef landað," segir Börkur Birgisson, sem í liðinni viku landaði 26 punda og 93 cm urriða úr Þingvallavatni. Mun þetta vera stærsti urriði sem veiðst hefur þar frá 1960. Þurfti hann að taka fast á, því viðureignin tók um 40 mín. og segir hann fiskinn hafa verið ótrúlega sterkan. ,,Mig hefur alltaf langað í veggfisk sem er meira en 10 pund. Þessi verður stoppaður upp af Sveinbirni Norðurlandameistara."

 

Innskot: það er ekki rétt sem sagt er í greininni að ekki hafi veiðst stærri urriði síðan 1960 í Þingvallavatni, þar sem 28 punda urriði veiddist þar árið 2004. BJ.

 

Stoltur veiðimaður með urriðann stóra. (myndin er fengin af vef Stangveiðifélags Reykjavíkur)