VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Vatnsberi í Berufirđi
Mikiđ vatnatröll veiddist í Efra-Sogi, líklegast áriđ 1980 (skv. veiđimanninum), en á heimasíđu Hjalta R. Ragnarssonar (www.hjaltir.com) er eftirfarandi veiđisaga sögđ (birt eftir ábendingu Jóns Ágústs Jónssonar): 

 

Hér er mynd af urriđa sem ég veiddi fyrir neđan Ţingvalla stífluna viđ Ţingvallavatn eđa svokallađar sogsvirkjanir. En ţennan urriđa veiddi ég í svokölluđum Ţrengslum á milli Ţingvallavatns og Úlfljótsvatns en einmitt ţar voru hans gömlu hrygningarstöđvar hér áđur fyrr áđur en stíflađ var. En nú er veriđ ađ reyna ađ koma aftur upp ađstöđu til ađ hann geti hrygnt af frumkvöđlinum Össuri Skarphéđinssyni verndara Urriđans.
Ţessi upplifun ađ landa ţessu skrímsli var og er alveg ógleymanlegt en ţan dag í dag enda bara nokkur ár síđan, já ég segi bara nokkur ár ţví ţađ eru ekki liđin nema 25 ár, ekki svo langur tími ţađ eđa hvađ :)? En ţannig var ţetta ađ ţađ var hleypt niđur frá stíflunni á Ţingvöllum og oft safnađist mikiđ af fisk fyrir neđan stífluna og veiddi mađur oft vél ţar fyrir neđan. Og eitt skiptiđ fór ég ţangađ ásamt bróđur mínum á sunnudags síđdegi. Ég hafđi séđ hann (urriđann) nokkru fyrr um morguninn en ţar sem mikil sól og glampi var á vatninu var ómögulegt ađ kasta rétt, rétt fyrir framan hann ţar sem hann lá ofaní gjótu nema međ tilsögn. En međ tilsögn bróđur míns gat ég lagt mađkinn fyrir framan nefiđ á honum og silađist hann ţá áfram og tók og var ţá kallađ kipppppa. Var hann vel fastur á eftir og náđi ég ađ kippa í en smá vandrćđi,,, mađur átti náttúrulega engar grćjur til ţess ađ gera á ţessum tíma, hjóliđ var ţannig ađ ţegar hann tók á ţá var bremsan föst í botni og ekki hćgt ađ losa og ţví varđ ég ađ spóla aftur á bak til ađ gefa eftir og ekki gat ég dregiđ inn nema hann gćfi sjálfur eftir ţví hjóliđ var međ ónýt drif og vegna ţessa alls og ćsingsins ţá fór mađur ađ reyna ađ fylgja honum eftir út í hylinn og ađ straumnum. Var hann svo kominn yfir í grynningar og grjót hinum megin á bakkanum. Ég hélt náttúrulega stönginni eins hátt og ég gat og reyndi ađ draga inn međ veikum mćtti  sem og gekk vćgast sagt illa. En fćrđi hann sig inn á milli stórra grjóta og ég hinumegin á bakkanum og ég drullu hrćddur um ađ hann sliti sig lausan. Elti ég hann enn lengra útí í ískalt vatniđ í gallabuxum (ţeim sömu og á myndinni). En sem betur fer fylgdi bróđir minn mér eftir ţví ćsingurinn var svo mikill ađ ég tók ekki eftir ţverhníptum bakkanum viđ straum iđjuna sem ég gekk svo framaf og sökk ég í bólakaf. Ég náđi ekki andanum en en ekki sleppti ég takinu á stönginni, sennilega hefđi ég drukknađ ţarna hefđi bróđir minn ekki náđ taki á hárinu á mér og náđ ađ draga mig upp og taka svo undir hendurnar á mér og draga mig ţannig upp á kantinn aftur. Hann sagđi mér eftir á ađ ég hefđi aldrei sleppt höndunum af stönginni á međan á ţessari sjálfsmorđs tilraun minni stóđ yfir. Nú eftir ađ ég náđi ađ fóta mig aftur á botninum fór ég ađ reyna ađ taka betur á honum en átti í vandrćđum međ ţađ útaf hjólinu en hćgt og rólega fór hann ađ koma nćr landi mín megin en aldrei nógu nálćgt til ađ ég gćti landađ honum og hjóliđ alveg komiđ í hengla og ţví sem nćst ekkert hćgt orđiđ ađ draga inn en ţá voru góđ ráđ dýr hvađ átti ég ađ gera til ađ landa honum? Ég bađ bróđir minn ađ taka viđ stönginni en tók sjálfur flugustöngina sem hann var nýbúinn ađ fjárfesta í, ég beit slóđann af línunni og setti stóran öngul og sökku upp á flugulínuna svo ţegar urriđin hćgđi ađeins á sér c.a. 2-3 metra fyrir framan okkur á ţá náđi ég ađ renna önglinum undir hökuna á honum og húkka í hann ţar. Ekki svo sem fagmannlegt en mikiđ sport ţó fyrir mér á ţessum dögum ađ húkka. Nú ţegar ég hafđi komiđ ţessari viđbótarlínu í hann var eftirleikurinn náttúrulega auđveldur en ţá hafđi viđureignin stađiđ yfir í um ţrjú korter og eđa klukkutíma. En ţegar hann kom upp í grjótiđ ţá hoppađi ég ofan á hann og lćsti hćlunum um sporđinn á honum og tróđ höndunum inn í tálknin á honum en ţorđi svo ekki ađ hreifa mig. Ţurfti bróđir minn ađ öskra á mig til ađ ég tćki viđ mér og kćmi honum upp á bakkann. Ţegar upp á bakkann var komiđ lá ég lengi ofan á honum svo hrćddur var ég viđ ađ ég mundi missa hann úti í aftur. En ţvílíkt hvađ ég var orđinn kaldur svo kaldur ađ ég gat ekki einu sinni haldiđ á honum upp í bílinn, svo kalt var mér ađ ég gat ekki tala alla leiđ heim niđur á Írafoss..... bara skalf og skalf. En ég tók ekkert eftir ţví hversu kalt mér var allan ţann tíma sem viđureignin stóđ yfir viđ urriđann ekki fyrr en hann kom uppá land. Ţvílíkt var gott ađ koma heim og láta mömmu renna í bađ og leggjast svo í volgt vatniđ. Ţá var klukkan orđin um miđnćtti og áttum viđ ţá eftir ađ fara til Reykjavíkur til vinnu morguninn eftir. Ţađ ţurftu mörg köll til ađ koma mér upp úr bađinu ţví ţađ var svo hlítt og ekki síđur vegna ţess ađ mađur var ađ upplifa veiđina aftur og aftur og var ađ gera sér grein fyrir ţví ađ mađur hafđi virkilega landađ ţessu líka svaka skrímsli.