VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Ullarfoss í Svartá
 

Tilvist sćsteinsugu í íslensku lífríki

 
Áriđ 2006 varđ vart sérkennilegra hringlaga sára á sjóbirtingi sunnanlands. Greining leiddi í ljós ađ um vćri ađ rćđa för eftir steinsugu, líklegast sćsteinsugu (Petromyzon marinus), en hún lifir sníkjulífi á fiski í sjó, en hrygnir í ferksvatni. 
Á Veiđimálastofnun fara nú fram rannsóknir á tilkomu sćsteinsugu í íslensk vistkerfi. Safnađ hefur veriđ upplýsingum um sćrđa laxfiska, útbreiđslu og tíđni steinsugusára. Einnig hefur veriđ leitađ ađ ungviđi og ummerkjum hrygningar í ám í Vestur-Skaftafellssýslu, til ađ kanna hvort tegundin hafi numiđ hér land. Komiđ hefur í ljós ađ í ám í Vestur-Skaftafellssýslu er steinsugusár ađ finna í hárri tíđni á sjóbirtingi. Sár eftir sćsteinsugur hafa greinst á laxfiskum í mörgum ám einkum á sunnanverđu landinu og virđist hún síst á undanhaldi.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Áriđ 2009 var stađfest ađ sćsteinsuga sníkir á íslenskum laxfiskum, ţegar lax veiddist í Ytri Rangá međ sćsteinsugu áfasta.
 

Markmiđ og verkţćttir

 

  • Kanna tilvist sćsteinsugu í íslensku lífríki. Sérstök leit fer fram í V-Skaftafellssýslu, ţar sem leitađ er ađ ungviđi sćsteinsugu. Leitin fer fram međ rafveiđi á stöđum ţar sem búsvćđi eru tegundinni heppilegar. Lirfur sćsteinsugu grafa sig ofan í botninn ţar sem straumur er hćgur og botn fíngerđur.
 
  • Kanna hvort sćsteinsuga hafi numiđ land í íslenskum ám eđa hvort hana sé hér eingöngu ađ finna í sjó. 
 
  • Fylgjast međ tíđni sćrđra fiska úr stanga- og netaveiđi og hvar sára verđur vart. Veiđimenn eru hvattir til ađ skrá upplýsingar í veiđibćkur, sérstaklega í V Skaftafellssýslu. Einnig er sérstök vöktun í gangi á netaveiddum fiski í Kúđafljóti og í Ţjórsá.
 
  • Greining á hvatberaerfđaefni sćsteinsugu sem veiđist á Íslandsmiđum og í íslenskum ám. Nokkrar upplýsingar eru til um stofnerfđafrćđi sćsteinsugu í Evrópu og N Ameríku. Erfđamengi ţessara tveggja hópa sýnir landfrćđilegan ađskilnađ en lítill erfđafrćđilegur munur virđist hins vegar vera innan hvors hóps fyrir sig hjá sćsteinsugu sem gengur til sjávar. Međ ţessari rannsókn er ţess freistađ ađ komast ađ ţví hvort íslensku sćsteinsugurnar komi frá Evrópu eđa N Ameríku.
 

Heimildir:

 

 Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson 2008. Rannsóknir á landnámi sćsteinsugu (Petromyzon marinus) á Íslandi. VMST/08019, skýrsla Veiđimálastofnunar. 11 bls.