VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Skaftá ofan Skaftárdals

 

„Ţetta er svakalegasti urriđi sem ég hef séđ“

Tómas Zahniser hampar urriđatröllinu sem hann veiddi í Ţingvallavatni, áđur en honum var sleppt. Ljósmynd: af vef Morgunblađsins.
„Ţetta er svakalegasti urriđi sem ég hef séđ og stćrsti silungur sem ég hef veitt. Ég mun aldrei aftur ná öđrum svona, “ segir Tómas Zahniser sem veiddi sannkallađ tröll í Ţingvallavatni á sunnudaginn var, 1. maí, en ţá hófst stangveiđin í vatninu eins og í mörgum fleiri silungsvötnum víđa um land.
Ţessi vel haldni og silfurgljáandi hćngur var 94 cm langur, ummáliđ 59 cm og hann vó 11,4 kíló, um 23 pund. Uriđinn tók flugu, Black Ghost-„sun burst“.
„Ađ sjálfsögđu sleppti ég honum ţegar hann var búinn ađ jafna sig,“ segir Tómas.
Margir veiđimenn halda til veiđa í Ţingvallavatni á ţessum tíma, ţegar urriđinn kemur upp á grunniđ og er líklegur til ađ taka agn veiđimanna. Tómas hélt til veiđa ásamt félaga sínum og segir ađ lengi vel hafi ekkert gengiđ. „Viđ vorum eiginlega hćttir ađ vonast eftir einhverju,“ segir hann, en síđan settu ţeir í fjóra og lönduđu ţeim öllum. Hinir ţrír voru tiltölulega litlir en svo negldi ţessi stóri.
„Hann tók frekar djúpt,“ segir Tómas. „Fyrst hélt ég ađ ţetta vćri fínn tólf til fjórtán punda fiskur en eftir tvćr mínútur áttađi fiskurinn sig á ţví ađ eitthvađ vćri ađ og ţá áttađi ég mig líka á ţví ađ hann hlyti ađ vera yfir tuttugu pund! Ţetta var eins og ađ vera međ einn stóran vöđva á hinum endanum, hrikaleg orka.“
Fleiri veiđimenn settu í fallega urriđa í Ţingvallavatni á sunnudaginn, ţar á međal Cezary Fijalkowski sem landađi ţremur sem vógu 11, 8 og 7 pund.

 

Heimild: Veröld/Fólk | Veraldarfréttir | Morgunblađiđ | 3.5.2011 | 5:30