VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Ullarfoss í Svartá

Skrínan

rafrćn veiđibók 

Veiđiréttareigendum/leigutökum kostur á ađ skrá veiđi rafrćnt um vefinn. Veiđimálastofnun og Fiskistofa hafa um nokkurt skeiđ unniđ ađ veflausn sem gerir slíka skráningu mögulega. Upplýsingar um veiđi eru skráđar ţar međ sama sniđi og ţćr koma fyrir í veiđibókunum, sem menn ţekkja. Einstakar skráningar verđa sýnilegar í rafrćnni veiđibók jafnharđan og ţćr hafa veriđ skráđar, auk ţess sem ţar verđa samtölur um veiđi einstakra áa. Sérstakur hnappur á vef Veiđimálastofnunar (á lóđréttri stiku vinstra megin) vísar leiđina á veiđitölurnar.
 
Veiđiskráning međ ţessum hćtti breytir miklu varđandi ađgengi veiđimanna og almennings ađ nýjustu veiđitölum. Ekki er ćtlunin ađ hćtta skráningu í hefđbundnar veiđibćkur ađ sinni a.m.k., enda eru ţćr nauđsynleg frumheimild um veiđina á hverjum tíma, auk ţess sem e.t.v. hafa ekki allir möguleika á ađ skrá veiđi jafnóđum inn í kerfiđ (s.s. vegna tölvutenginga). Nokkrir ađilar halda nú ţegar rafrćna veiđibók og eru ţeir hvattir til ađ nýta sér ţennan möguleika til veiđiskráningar.
 
Skráning á veiđi í fersku vatni hér á landi hefur veriđ í mjög föstum skorđum um árabil. Viđ upphaf veiđitíma hafa veiđibćkur veriđ sendar til veiđiréttarhafa sem síđan endursenda ţćr til Veiđimálastofnunar ađ veiđitíma loknum. Veiđimálastofnun hefur annast samantekt veiđitalna í samstarfi viđ Fiskistofu, en upplýsingar úr veiđibókum eru m.a. notađar viđ mat á verđamćti veiđa, skiptingu arđs og mati á stöđu stofna og árangri fiskrćktar. Svo ítarleg skráning á veiđi, ţar sem hver einstakur fiskur er skráđur ásamt upplýsingum um hann, er einsdćmi í heiminum. Verđmćti gagnanna er mikiđ og mikilvćgt ađ skráningin rofni ekki.
 
Veiđiréttareigendur og/eđa leigutakar eru hvattir til ađ huga ađ rafrćnni skráningu á veiđi.  Ţeir sem hyggjast nýta sér ţessi nýmćli ţurfa ađ sćkja um ađgang á heimasíđu Veiđimálastofnunar. Frekari upplýsingar um rafrćna skráningu veiđitalna má nálgast hjá Veiđimálastofnun í síma 580 6300.

 

 

Sćkja um ađgang

  
  

Skrá veiđitölur

  

Skođa veiđibók á vef