VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Baulárvallavatn á Snćfellsnesi

Tommi í Veiđiportinu fékk draumafiskinn á Ţingvöllum!

 

Tómas Skúlason, betur ţekktur sem Tommi í Veiđiportinu, fór ásamt félaga sínum Erni, sem kenndur er viđ Útilíf, í tveggja daga veiđiferđ á Ţingvelli.  Ţeir gistu í hjólhýsi og ferđuđust ţađan vítt og breitt um vatniđ til ađ prófa sem flesta stađi.
 
Ţeir urđu lítiđ varir viđ fiska, hvorki bleikju né urriđa.  Síđasta morguninn dró svo til tíđinda, en Tommi ákvađ ađ taka nokkur köst međan veriđ var ađ taka saman og undirbúa brottför eftir mjög drćma veiđi og var hann meira ađ segja vöđlulaus, enda grunađi hann ekki hverskonar ćvintýri vćri í vćndum.  Hann setti undir flugu sem heitir Páskaunginn og var međ sökklínu og 12 punda taum.  Í ţriđja kasti var rifiđ í fluguna og hann var á en bara í skamma stund og fiskurinn slapp.  Tveim köstum síđar var hann aftur á nú var hann fastur.  Fiskurinn rauk út međ línuna einhverja 80 m og einhvern veginn náđi línan ađ festast í grjóti og nú var allt fast!
 
Nú voru góđ ráđ dýr, enda Tommi ekki einu sinni í vöđlum.   Hann kallađi á Örn veiđifélaga sinn eftir ađstođ og hélt hann á stönginni međan Tommi klćddi sig í vöđlur, ţví ţađ átti ađ gera tilraun til ađ losa línuna úr grjótinu.  Ţar sem ţađ er mjög ađdjúpt ţar sem ţeir voru dugđu vöđlurnar ekki og ţá varđ ađ treysta á sundtökin og lét hann sig hafa ţađ ađ taka nokkur sundtök  út og ţađ hafđist ađ losa línuna.  Ţađ var kraftaverki líkast ađ fiskurinn var ennţá á og Tommi náđi ađ landa ţessum risaurriđa rennblautur upp fyrir haus! 
 
Fiskurinn var hćngur og var 97 cm ađ lengd og ummáliđ um 57cm og vó hann 23 pund!
 
Fiskurinn er kominn í uppstoppun og munu ađdáendur risaurriđans geta skođađ gripinn ţegar hann verđur klár í Veiđiportinu, Grandagarđi, en ţar verđur hann hengdur upp á vegg.

 

Heimild: Veiđikortiđ 31.5.2011, vefsíđa.